Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Qupperneq 36

Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Qupperneq 36
Sigmar og Rúdolf nýkomnir af hestbaki. setið hafa lengi í hjólastól eru orðin slöpp í baki og lærum af sífelldri kyrrsetu og takmarkaðri líkamsþjálfun. Við setu á hestbaki getur barnið rétt úr sér og teygt úr lærum og fótum og losað um hina stirðu eða krepptu liði. Mörg illa fötluð börn nutu þarna meðferðar ýmissa þjálfara og greinilegt var að mörg þeirra hafa náð undraverðum árangri og eiga nú orðið mun auðveldara með að hreyfa ýmsa lík- amsparta sem áður virtust læstir eða stirðnaðir. Ég skal játa það að mér fannst það oft á tíðum átakanlegt að sjá þessi börn koma í hjólastólum eða borin í örm- um foreldra upp að hestinum. En eftir að hverjum tíma lauk voru þessi börn al- sæl og ekki hægt að greina í svip þeirra hverjar þrautir þau mega líða dags dag- lega, svo hamingjusöm voru þau og sum vildu alls ekki fara heim aftur og greini- legt var að þetta hafði mjög jákvæð áhrif bæði á sál og líkama barnanna. Það sýndi sig líka greinilega, þegar tví- tug stúlka kom í einn slíkan tíma, að þar voru sálfræðilegu áhrifin einna mest. Hún var lömuð fyrir neðan mitti og það varð að lyfta henni á hestinn, sem stóð graf- kyrr og skynjaði sitt hlutverk. Þessi stúlka hafði alltaf síðan hún lamaðist, eftir bíl- slys, átt þann draum að fara á hestbak og láta hestinn flytja sig úr stað. Af skilj- anlegum ástæðum hafði hún mikinn ótta af stóru amerísku hestunum, sem eru mjög hastir og hafa harðan fetgang. Læknir hennar, sem líka var sálfræðingur, hafði heyrt um íslensku hestana og fékk hana til að sækja tíma og kynnast þeim. Þegar hún kom til okkar var hún nokkuð kvíðin og tortryggin. En eftir að hafa dvalið í nokkrar mínútur og séð hestana, bað hún um að fara á bak. Þegar hún var svo sest á hestinn og leit á okkur, mátti sjá ham- ingju og stolt í svip hennar. Fyrstu orð hennar voru: „Mikið líður mér vel, og núna horfi ég í fyrsta sinn niður til fólks. Ég er hærri en allir aðrir. Þegar ég sit á hesti þá finnst mér eins og hann hafi verið búinn til handa mér. Eins og hann væri fæturnir á mér. Ég finn bakið hreyf- ast upp og niður og sveigjast, og mér líð- ur vel. Þegar ég er á þessum hesti, þá finn ég kraft og mér finnst ég vera frjáls.“ Slík viðbrögð segja sína sögu um mikil- vægi þessara þátta lífsins, sem við sem betur megum gefum ekki alltaf gaum að sem skyldi. Mér sjálfum var þetta geysi- lega dýrmætt og lærdómsríkt. En hvað um hestana kann nú einhver að spyrja. Satt best að segja stóðu hest- arnir sig frábærlega vel. Allir þeir sem til endurhæfingar þekktu, töldu engan vafa á því að hestarnir léku þarna stærsta þátt- inn í þessari endurhæfingu. Þarna er sam- einað allt, sem talið er að vanti í hina 34 SJÁLFSBJÖRG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.