Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Qupperneq 44

Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Qupperneq 44
BJÖRGÚLUR ANDRÉSSON: "j álpartœkjabankinn Hjálpartækjabanki Rauða kross íslands og Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra. Almennt er þetta fyrirtæki nefnt Hjálp- artækjabankinn. Hjálpartækjabankinn er eins og fullt nafn hans bendir til í eigu Rauða kross ís- lands og Sjálfsbjargar, l.s.f. Hjálpartækjabankinn tók til starfa í júlímánuði árið 1976 og hefur því um þess- ar mundir starfað í um það bil tvö ár. I upphafi var starfsemin einkum sú að leigja út hjálpartæki, svo sem hækjustafi og hjólastóla. Fljótlega hóf Hjálpartækjabankinn einn- ig innflutning og sölu hjálpartækja, og er nú umboðsaðili fyrir fyrirtækið Ortopedia í Vestur-Þýskalandi. Framleiðsluvörur Ortopedia eru einkum hjólastólar, göngustafir, hækjur, göngu- grindur, baðhjólastólar, baðsæti, hjálpar- tæki til notkunar í eldhúsi, hjálpartæki til að matast með. Leigustarfsemi. Sem dæmi um leigustarfsemi má nefna meðal annars að á árinu 1977 voru að jafnaði leigðar út um 100 hækjur á mán- uði og heildar f jöldi leiguþega var nokkuð á fimmtánda hundrað. Auk hækjanna voru leigðir út hjólastólar, göngugrindur og fleira. Sjúkrarúm voru einnig lánuð út hjá Hjálpartækjabankanum, til notkunar í heimahúsum. Sjúkrarúmin eru ætluð fólki sem kemur út af sjúkrahúsum, en hefur ekki náð heilsu. Enn sem komið er, er Hjálpartækjabank- inn þó mjög vanbúinn af tækjum fyrir heimahjúkrun. Hjálpartæki. I starfi mínu við Hjálpartækjabankann finnst mér dálítið hafa borið á því, sem ég vil kalla, neikvæða afstöðu fólks til hjálpartækja. Flestir þekkja hin algengustu hjálpar- TE 902, rafknúinn, fyrirferðarlítill hjólastóll. 42 SJÁLFSBJÖRG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.