Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.02.2022, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 12.02.2022, Qupperneq 16
1,42 Framleiðendur búast við því að Bandaríkja- menn neyti 1,42 millj- arða kjúklingavængja á leikdegi Ofurskálar- innar. 12 Bengals er eitt tólf liða í NFL-deildinni sem hefur aldrei unnið Superbowl 561 Stærsta veðmálaupp- hæðin sem hefur verið staðfest er 4,5 milljónir dala, eða 561 milljón íslenskra króna, á sigur Bengals. 6 Metið yfir flest snerti- mörk í einum Super- bowl-leik er í eigu Steve Young, sem kastaði fyrir sex snerti- mörkum árið 1995. Líklegt er að úrslitin ráðist af því hversu vel Aaron Donald (hægri) og félögum í vörn Los Angeles Rams tekst að herja á og trufla leikstjórnandann Joe Burrow(vinstri) og sóknarlínu Bengals. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Gestir á eigin heimavelli Í annað sinn í sögunni og um leið annað árið í röð, fer leik- urinn um Ofurskálina fram á heimavelli annars liðsins sem leikur til úrslita. Ári eftir að Tampa Bay Buccaneers vann titilinn á heimavelli, getur Los Angeles Rams fetað í sömu fótspor í Inglewood á SoFi- vellinum. Þrátt fyrir að leikurinn fari fram á heimavelli Rams teljast þeir vera gestirnir í úrslitaleiknum. Regluverk NFL-deildarinnar er þannig að það skiptist á milli ára hvort heimaliðið sé úr Ameríku- eða Þjóðadeildinni, enda fer leikurinn yfirleitt fram á hlut- lausum velli sem er ákveðinn löngu áður. Þannig var Tampa Bay á heimavelli á síðasta ári sem fulltrúi Þjóðadeildar- innar og í ár er komið að liði úr Ameríkudeildinni að hljóta nafnbótina heimaliðið. Með því fékk Bengals rétt til þess að velja í hvaða bún- ingum þeir yrðu á sunnudag- inn, en í skiptum fær Rams að velja hlið þegar kemur að því að kasta hlutkesti í leiknum. Leikurinn um Ofurskálina fer fram um helgina þegar Los Angeles Rams og Cincinnati Bengals mætast í Los Angeles. Bengals er óvænt komið í úrslitaleikinn en Rams er búið að leggja allt í sölurn- ar undanfarin ár í von um meistaratitil. kristinnpall@frettabladid.is NFL Pressan verður á Los Angeles Rams á heimavelli Hrútanna, þegar Rams  mætir  Bengals í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Ofurskálinni (e. Superbowl) í Los Angeles um helg- ina. Rams er annað liðið í sögunni sem leikur úrslitaleikinn á heima- velli sínum og er búið að leggja öll spilin á borðið í von um að vinna annan meistaratitilinn í sögu félags- ins. Pressan er minni á Bengals, enda áttu fæstir von á því að liðið kæmist í úrslitakeppnina í ár. Hrútarnir hafa undanfarin ár farið mikinn á leikmannamark- aðnum og veðsett framtíð sína í leikmannavalinu í von um að finna síðasta púslið sem þarf í meistaralið. Í annað sinn á fimm árum lagði Rams alla áherslu á að finna leik- stjórnanda (e. quarterback) og tókst Matthew Stafford að koma Rams í úrslitaleikinn strax í fyrstu tilraun, eftir vonbrigðaár í Detroit. Þá tók liðið inn stór nöfn á tímabilinu til að efla sóknar- og varnarleik liðsins, sem gerir það að verkum að það er varla veikan blett að finna á Rams- liðinu. Hið unga lið Bengals er komið í úrslitaleikinn öllum að óvörum, en leikstjórnandinn Joe Burrow, sem er á öðru ári sínu í deildinni, hefur sýnt stórkostlegar framfarir. Burðarásarnir í liðinu, Burrow, Mixon og Ja’Marr Chase, eru allir ungir að árum, en Chase og Bur- row þekkja aðstæður sem þessar vel, eftir að hafa leitt LSU til sigurs í bandaríska háskólaboltanum fyrir tveimur árum. Þá náði vörn Bengals að stöðva tvö helstu sóknarvopn NFL-deildarinnar, Patrick Maho- mes og Derrick Henry, á leið sinni í úrslitaleikinn og gæti náð að temja Hrútana. n Pressan á Hrútunum 7 Þrjátíu sekúndna aug- lýsing á Superbowl kostar sjö milljónir dala, um 870 milljónir króna. 31,4 Áætlað er að um 31,4 milljónir Bandaríkja- manna veðji á leikinn í ár, eða um tíu prósent þjóðarinnar. 3 Þetta er í þriðja sinn í sögunni sem Beng als leikur til úrslita í NFL- deildinni. Í fyrri tvö skiptin tapaði Beng- als fyrir San Fransisco 49ers. 12. febrúar 2022 LAUGARDAGURÍÞRÓTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.