Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.02.2022, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 12.02.2022, Qupperneq 34
v Fjarskiptastofa er eftirlitsstofnun á fjarskipta­ markaði og gegnir hlutverki lands tengiliðs í netöryggismálum. Er stofnuninni m.a. ætlað það hlutverk að vinna gegn röskun eða takmörkunum á samkeppni á fjarskipta­ markaði. Stofnunin vinnur að framgangi þessara verkefna m.a. á grundvelli markaðs­ og kostnaðargreininga þar sem fram fer viðskipta­ og hagfræði legt mat á markaðsaðstæðum í fjarskiptum og undirliggjandi kostnaðarþáttum í þjónustu­ og vöruframboði á heildsölustigi. Hjá Fjarskiptastofu starfar fjölbreyttur hópur sérfræðinga á sviði fjarskipta og netöryggis. Fjarskiptastofa leggur áherslu á að starfsmenn fái tækifæri til að sinna áhugaverðum verk­ efnum, þróast í starfi og viðhalda jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Umsjón með starfinu hafa Auður Bjarna- dóttir (audur@vinnvinn.is) og Jensína K. Böðvarsdóttir (jensina@vinnvinn.is). Sérfræðingur í greiningum Fjarskiptastofa leitar að öflugum gagnagreinanda til að vinna í teymi sérfræðinga við kostnaðargreiningar og önnur fjölbreytt verkefni tengd þjónustuþáttum í fjarskiptum og innviðum fjarskiptaneta. Helstu verkefni og ábyrgð: • Söfnun gagna og tölfræðileg úrvinnsla. • Rýni og samþykkt á kostnaðargreiningum og bókhaldslegum aðskilnaði. • Greiningarvinna og þátttaka í skrifum á skýrslum og ákvörðunum. • Samskipti við hagaðila. • Þátttaka í erlendu samstarfi. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í viðskiptafræði, hagfræði, fjármálaverkfræði eða sambærilegt próf. • Góð greiningarhæfni og gott vald á úrvinnslu og framsetningu upplýsinga á texta- og tölulegu formi. • Reynsla af greiningarvinnu og samantekt upplýsinga er kostur. • Hæfni í mannlegum samskiptum og þverfaglegri samvinnu. • Frumkvæði og hæfni til að leiða mál til lykta. • Ögun í vinnubrögðum. • Vilji og geta til að tileinka sér nýjungar. • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og rituðu máli. Umsóknarfrestur er til og með 23. febrúar næstkomandi. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Hreinsitækni óskar eftir umsóknum í starf aðalbókara. Starfið heyrir undir fjármálastjóra. Leitað er að sjálfstæðum og nákvæmum einstaklingi til að bera ábyrgð á reikningshaldi og þátttöku í uppgjörum félagsins og dótturfélaga þess. Helstu verkefni: • Umsjón og ábyrgð á reikningshaldi og uppgjörum. • Þátttaka í uppgjöri samstæðu. • Frávikagreiningar, tilfallandi rekstrargreiningar og skýrslur til stjórnenda. • Þátttaka og skipulagning ýmissa umbótaverkefna. • Bókun í Navision. • Önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af sambærilegu starfi er skilyrði. • Þekking af notkun fjárhagskerfisins Navision. • Þekking eða reynsla af uppgjörum og verkbókhaldi. • Góð greiningarhæfni og þekking á Excel. • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð. • Jákvæðni í mannlegum samskiptum og hæfni til að starfa í hópi. • Frumkvæði, fagmennska og metnaður í starfi. Umsóknarfrestur er til og með 24. febrúar næstkomandi. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsjón með starfinu hafa Hilmar G. Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is) og Hildur J. Ragnarsdóttir (hildur@vinnvinn.is). Aðalbókari Hreinsitækni ehf. er leiðandi fyrirtæki á sviði umhverfismála á Íslandi. Félagið þjónustar gatna- og fráveitukerfi flestra stærstu eigenda slíkra kerfa í landinu. Þá sinnir fyrirtækið umfangsmiklum verkefnum fyrir orkusækinn iðnað. Félagið leggur áherslu á gott samstarf við viðskiptavini, birgja og aðra hagaðila og að bjóða starfsmönnum upp á áhugavert og hvetjandi vinnuumhverfi. Starfsmenn fyrirtækisins og dótturfélaga þess eru um 120 talsins. 2 ATVINNUBLAÐIÐ 12. febrúar 2022 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.