Fréttablaðið - 12.02.2022, Síða 44

Fréttablaðið - 12.02.2022, Síða 44
101 hotel við Hverfisgötu óskar eftir reyndum móttökustjóra. 101 er fyrsta hótel sinnar tegundar á Íslandi, í flokki svokallaðra boutique-hótela og hefur staðið á horni Hverfisgötu og Ingólfsstrætis undanfarin tuttugu ár. Þótt sagan spanni áratugi er stjórnendateymið ungt og metnaðarfullt og við leitum nú að öflugum nýliða í teymið.  Hæfniskröfur: - Menntun eða mikil reynsla í faginu er skilyrði.  - Gott vald á íslensku og ensku. Þriðja tungumál er mikill kostur.  - Rík þjónustulund og skipulögð vinnubrögð.  Ferilskrár og meðmæli sendist á lilja@101hotel.is Umsóknarfrestur er til og með 28.2.2022 Móttökustjóri 101 hotel reykjavík Spennandi tækifæri fyrir hjúkrunar- fræðing og lækni í Fjallabyggð Frekari upplýsingar um störfin Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélag hafa gert. Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilsskrá ásamt afriti eða staðfestingu á Íslensku starfsleyfi. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum, meðmælum og viðtölum við umsækjendur. Almenn heilsugæsluþjónusta er í boði í Fjallabyggð. Starfsstöðvarnar eru á Siglufirði og Ólafsfirði. Í Fjallabyggð búa um 2.000 manns. Sveitarfélagið varð til við sameiningu Ólafsfjarðarbæjar og Siglufjarðarkaupstaðar. Í Fjallabyggð eru leikskólar, grunnskóli og framhaldsskóli. Þar er öflugt menningar- og listalíf, fjölmörg gallerí og vinnustofur ásamt söfnum eru á svæðinu. Umsóknarfrestur er til og með 28.02.2022 Yfirhjúkrunarfræðingur HSN Fjallabyggð Heilbrigðisstofnun Norðurlands auglýsir laust starf yfir- hjúkrunarfræðings HSN Fjallabyggð. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. maí 2022 eða eftir samkomulagi. Yfirhjúkrunarfræðingur ber faglega, stjórnunarlega og rekstrarlega ábyrgð. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri hjúkrunar. Helstu verkefni og ábyrgð • Fagleg og stjórnunarleg ábyrgð á hjúkrunarþjónustu og stoðstarfsemi hennar, samkvæmt skipuriti • Þátttaka í klínísku starfi • Staðarumsjón • Tekur þátt í gerð áætlana varðandi rekstur og tryggir að rekstur og starfsmannamál séu í samræmi við fjárhags- áætlun • Tekur þátt í þverfaglegu samstarfi, þróun þjónustu og stjórnun verkefna á starfsstöðinni og þvert á stofnun • Hefur umsjón með starfsemi starfsstöðvarinnar samkvæmt skipuriti ásamt yfirlækni • Stuðlar að góðri vinnustaðamenningu Hæfniskröfur • Íslenskt hjúkrunarleyfi og a.m.k. 5 ára starfsreynsla við hjúkrun • Viðbótarmenntun á sviði heilbrigðisvísinda, viðskiptafræði eða stjórnunar kostur • Farsæl stjórnunarreynsla og góð samskiptafærni • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Góð tölvukunnátta Nánari upplýsingar veitir Guðný Friðriksdóttir - gudnyf@hsn.is - 860 7750 Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050 Læknir hjá HSN Fjallabyggð Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Fjallabyggð óskar eftir að ráða lækni til starfa. Húsnæði í boði. Læknar sem starfa hjá HSN eru með aðalstarfsstöð á heilsugæslustöð og sinna móttöku sjúklinga og heilsuvernd ásamt því að sinna vakt- þjónustu í héraði skv. vaktaskema hverju sinni. Starfið felur einnig í sér störf á sjúkra- og hjúkrunarsviði. Störfin fela í sér þverfaglega samvinnu innan sem og út fyrir stöðina. Helstu verkefni og ábyrgð • Almennar lækningar og heilsuvernd • Vaktþjónusta • Læknisþjónusta á sjúkra- og hjúkrunarsviði • Kennsla starfsfólks og nema • Þróun og teymisvinna Hæfniskröfur • Íslenskt lækningaleyfi er skilyrði • Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni • Áreiðanleiki, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Reynsla og hæfileiki til að vinna í teymi • Sérfræðiviðurkenning í heimilislækninum kostur • Ökuleyfi Nánari upplýsingar veita Valþór Stefánsson - valthor.stefansson@hsn.is - 460 2100 Örn Ragnarsson - orn.ragnarsson@hsn.is - 432 4200 Viltu taka þátt í nýju og spennandi þróunarverkefni sem miðar að aukinni atvinnuþátttöku fatlaðs fólks á almennum vinnumarkaði? Ás styrktarfélag óskar eftir metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni til að innleiða og skipuleggja starfstengt verk- nám fyrir fatlað fólk. Um er að ræða verkefni sem byggir á einkaleyfisskyldri aðferðarfræði. Hún felur í sér vinnustaða nám sem hefur að markmiði atvinnuþátttöku fatlaðs fólks á- almennum vinnumarkaði með stuðningi og eftirfylgni í starfi. Starfið er tímabundið til eins árs og starfshlutfall er frá 50% til 100%. Vinnutíminn er almennt á bilinu 8.00-16.30 virka daga en getur að hluta til verið sveigjanlegur. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 24. febrúar 2022. Hæfniskröfur: • Háskólanám sem nýtist í starfi • Þekking á sviði þjónustu við fatlað fólk og ríkjandi hugmyndfræði. • Þekking á vinnumarkaði er nauðsyn • Brennandi áhugi á atvinnuþátttöku fatlaðs fólks • Góð ensku- og íslenskukunnátta er skilyrði • Góð almenn tölvufærni og tölvulæsi er skilyrði • Sjálfstæð vinnubrögð, samskipta- og samstarfsfærni • Að minnsta kosti 5-7 ára starfsreynsla • Þarf að geta unnið undir álagi og eiga auðvelt með að tileinka sér nýjungar. Nánari upplýsingar veitir Valgerður Unnarsdóttir í síma 4140500. Atvinnuumsókn ásamt ferilskrá sendist valgerður@styrktarfelag.is. Upplýsingar um félagið má finna á heimasíðu þess www.styrktarfelag.is. Ás styrktarfélag hefur fengið vottun á jafnlaunakerfi sitt samkvæmt ÍST 85:2012. Við hvetjum áhugasama, óháð kyni og uppruna að sækja um. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Áss styrktar- félags. Óskar eftir blikksmiðum eða vönum mönnum í Blikksmíðavinnu, einnig aðstoðarmönnum og suðumönnum. Upplýsingar í síma: 893 4640 eða blikksmidi@simnet.is Blikksmíði ehf 12 ATVINNUBLAÐIÐ 12. febrúar 2022 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.