Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1938, Blaðsíða 95
HUNGRVAKA
93
6. Þorlákr RúnóKsson Þorláksson[ar] Þórarinsson[ar] Þorkels-
son[ar] *skotakolls, ok sonr Hallfríðar Snorradóttur *Karlsefnis-
3 sonar, var fœddr upp með foður sínum í barnœsku, en hann var
lærðr í Haukadal. Hann var snemmendis skynsamr ok siðlátr ok
hugþekkr hverjum góðum manni. Bœnahaldsmaðr mikill var hann
6 þegar á unga aldri ok skjótr í skilningum ok lagðr til kenni-
mannsskapar. Linr var hann ok lítillátr ok óafskiptasamr, heilráðr
ok heilhugaðr við alla þá er hjá honum váru, mjúklátr ok miskunn-
9 samr við þá er þess þurftu við, frændrœkinn ok forsjáll í flestum
hlutum, bæði fyrir sína hond ok annarra. Þorlákr hafði þá tvá vetr
hins fjórða tigar er hann var til byskups korinn, ok má af því marka
12 hverr maðr hann var, *er sá maðr kaus hann til hins mesta vanda
er vitrastr ok gofgastr var, en *honum kunnastr, er var Gizurr
byskup. Þorlákr var meðalmaðr vexti, langleitr ok ljósjarpr á hár,
15 þokkagóðr, en kallaðr ekki vænn maðr af *alþýðu né allskoru[li]gr
1 Þorláks-] saal. ogsaa Landnámabók (udg. 1925 s. 25, 40) og Byskupa ættir
(se her foran s. lP), Þorleiks- íslendingabók kap.10 (og Orlsl). 1-2 -sonar (1,2,3)]
rettet, -son BC; rettelsen findes i flere af de yngre hskrr. (AM396 fol, AM408e,
ito, ÍB62 fol, ÍBllO, 4to m. m.), samt udgg. 2 skotakolls] rettet med udgg. (jfr.
Landnámabók 1925 s. 25), Skatta kollz son B, skattakoliz C (skr. -kolls C2' 3).
2-3 Karlsefnissonar] rettet med Bps, Kahle (jfr. her foran s. lle, íslendingabók
tillæg I, Eiríks saga rauða 1891 s. 47 og 73, Flateyjarbók I 549), Karl sonar
B; -f- C. 6 skilningum] skilninge C. lagðr] lagadur C. 9 við (i)] -f- (!) C
(C3, men ikke C1' 2, har þurfte for þurftuj. 11 tigar] tugar C. marka] merkia
C. 12 er] C, Enn B. hann] 4 C. 13 honum] C, hann B. 15 alþýðu]
C, Alþydunne B. allskþruligr] rettet, allskaurugr B, allz skórugur C1, all-
skorugur C2'3. Rettelsen findes i flere yngre afskrifter (AM207afol, AM208 fol,
AM381, 4to, JSl fol, Ny kgl. sml. 1268 fol, Lbs969, 4to, Lbsl518, 8vo) og i Orlsl
(s. XIV), alskorungr ÍBllO, ilo, allskprungr (!) Kahle.
1-3 Þorlákssonar----sonar] -F D. 4 Hann] og D. snemmendis] snemminds C2,
snemma a alldri D. ok siðlátr] -A D. 5 manni] + hann var B2. Bœnahalds-]
ændres i Orlsl til bóknæmis- (ikke motiveret). var hann] foran mikill C2;
4- B2D. 6 unga] ungum D. ok — skiln.] 4- D. ok (2)] hann var B2. 7 Linr]
liiifr C3, linf med ur-tegn over n C2 (læses i afskrifter deraf liufur el. linur); Orlsl
ændrer uden grund til léttr. -skiptasamr] skiptinn D. 7-8 heilr. ok heilh.] heil-
hugadur og heilradur C2, heilhugdar og heilradur D. 10 bæði — annarra] 4 D.
sína — annarra] sig og adra C3. 10-14 Þorl. — byskup] enn er hann var til bysk-
ups kosinn. þa uar hann 30: ara og ij: betur D. 13 er (2)] -4 C2 (uden komma efter
kunnastr). er var] 4- C3. 14 Þorlákr] hann D. -maðr] + ad C1. 15 ekki] foran
kallaðr C3. vænn maðr] þockagiarnn C2. 15-1 (s. 94) af—manna] 4- D.