Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1938, Blaðsíða 97

Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1938, Blaðsíða 97
HUNGRVAKA 95 honum, sem verðugt var. Hann helt hinu sama lítillæti í byskups- dómi sínum sem hann hafði áðr haft, ok alla lét hann sína mann- 3 kosti í vpxt fara, en ongvan þverra, meðan hann hfði. Hann tók marga menn til læringar, ok urðu þeir síðan góðir kennimenn, ok í morgu efldi hann kristnina á Islandi. Þá er Þorlákr byskup hafði 6 iij vetr setit at stóli í Skálaholti, þá andaðisk Jón byskup Ogmund- arson at Hólum, en síðan var korinn í staðinn Ketill Þorsteinsson, ok fór hann útan ok suðr til Danmerkr, ok var þar vígðr til byskups 9 x nóttum eptir kyndilmessu, ok kom til Islands hit sama sumar eptir. Þorlákr byskup ruddi til þess á sínum dogum at þá var settr ok ritaðr kristinna laga þáttr, eptir hinna vitrustu manna forsjá 12 á landinu ok umráðum Ozurar erkibyskups, ok váru þeir báðir viðstaddir til forráða Þorlákr byskup ok Ketill byskup, ok margt var þat annat sem þeir settu ok somðu á sínum dogum til siðbótar 15 landsmpnnum. Þorlákr byskup bauð barnfóstr Halli Teitssyni í Haukadal, ok fór þá Gizurr son *Halls í Skálaholt, ok var byskup við hann svá ástúðlegr sem hann væri hans son, ok spáði *honum 18 þat er *síðar gekk eptir, at slíkr merkismaðr mundi trautt finnask á íslandi sem hann var, ok varð á því raun síðan. Þorláki þjónaði hinn sami prestr ávallt meðan hann lifði ok hann var byskup, er 2i Tjorvi hét ok var Boðvarsson, mikill dýrðarmaðr; ok hann hafði 2 -dómi sínum] -dæme synu C. 12 á] j C2- 3Z>. 16 son] sonur C. Halls] B2C, halldsson (!) B1. 16-17 byskup — hann (i)] vid Byskup C. 17 honum] saal. rettet i afskriften AM376, 4to og udg. 1778, hann BC (beholdes af Bps, Kahle). 18 síðar] B2C, sydann B1. finnask] fædast C. 19 á (2) — raun] sw raun sa C. 21 Tjprvi] BD, Torue Cl, Torfi C2- 3. 1-3 Hann — lifði] -i- D. 2 lét hann] efter mannkosti C3. 3 ongvan] óngua B2. 4 síðan] efter -menn C1. 5 mprgu] + þa D. kristnina] christni C*. á ísl.] hier a landi D. 6 í Skálah.] 4- D. þá] + C3. 7 síðan — staðinn] j stadin uar kos- inn D. 8 ok (2)] + so fl. 9 eptir] fyrer B2. 9-10 kom —■ eptir] for þad sama sumar til jslandz D. 10 Þorl. — þá] A dogum þollaks byskups D. 11 ok] + so D. kristinna] kristinn C1. þáttr] riettur D; riettur, edr laga þattr C3. forsjá] forsio C1, forsiön (staar efter landinu) C3. 12 iandinu] Islande C1. um- ráðum] med rade D. 12-13 váru — byskup(2)] kietils byskups ad hoolum D. 14 siðbótar] sidsemdar C2, stodar D. 15 -mpnnum] manna C3. 15-19 Þorl.— síðan] + D. 18 at] og C2. 19 var] 4- B2. síðan] si'dast C3. Þorl.] + byskupe B2. 20 ávallt] + D. olc — byskup] + C3. hann (2)] + D. 20-21 er — hét] tiorfui þa sa prestur (!) D. 21 Bpðvars-] Baudölfs C3. -son] + Þorlakr byskup var C3. dýrðar-] lærdoms D. ok (2)] + C3. hann] efler hafði C1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Editiones Arnamagnæanæ. Series A

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Editiones Arnamagnæanæ. Series A
https://timarit.is/publication/1673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.