Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1938, Blaðsíða 104
102
HUNGRVAKA
Árnes ok *Sandártungu ok nær allar Yestmannaeyjar áðr en hann
andaðisk, ok ætlaði þar at setja munklífi, en honum endisk ekki
til þess líf. En þá er Ketill byskup var nú orðinn vel sjautogr at 3
aldri, þá fór hann til alþingis ok *fal sik undir bœnahald allra
lærðra manna á prestastefnu, ok þá bauð Magnús byskup honum
heim með sér í Skálaholt til kirkjudags síns ok brullaups þess er 6
þá skyldi vera. Sú veizla var svá mjok vonduð at shk eru sízt
78 dœmi til á íslandi; þar var mikill mjoðr blandinn ok *oll atfong onn-
ur sem bezt *máttu verða. En fostudags aptan fóru byskupar báðir 9
til laugar í Laugarás eptir náttverð. En þar urðu *þá mikil tíðindi;
þar andaðisk Ketill byskup, ok þótti monnum þat mikil tíðindi.
Mikill hryggleiki var þar á morgurn monnum í því heimboði, þar 12
til er byskup var grafinn ok um hann var búit. En með fortolum
Magnúss byskups ok drykk þeim hinum ágæta er menn áttu þar
at drekka, þá urðu menn nokkut afhuga skjótara en ellegar mundi. 15
1 -tungu] CD, samt afskriften AM204 fol (utvivlsomt ved reltelse) og udgg.
(jfr. AM’s levned og skrifter II 144, Kálund: Hist. topogr. beskr. af Isl. I 199),
tungr B1, tungur B2. 2 munk-] CD, imvk- Bx, muk- B2. 3 sjautsgr] siotigr
B1, siðtugur £2C1- 3, vij D, 70 C2. 4 fal] CD, föl B. 6 -dags síns] -dagsenz
C1, dagsins C2- 3. brullaups] brudlaups D, Brudkaupz C. þess] + CD. 7 mjpk]
+ vel C. slík] Orlsl ændrer til slíks. 8 9II atfpng] rettet, Aul afaung B1, ól
afóng B2, aull ("oll C2) aulfaung C1, 2, 9II plfpng C3, oll fong D. Rettelsen er
foreslaaet Bps (og optaget af Kahle, jfr. ANF XX 242) med henvisning til Páls
saga byskups. I afskrifter af B1 rettes dette haandskrifts læsemaade til aul afeing
(AM204 fol, AM3S1, 4to), ol afeingt (AM408c, 4to). 9 máttu] CD, matti B.
fpstudags aptan] faustudag (+ -inn C2'3) effter C, fostu daginn D (i AM408f,
4to har AM foreslaaet som rettelse messu dags aftannp. 10 þá mikil] D, so mykil
B1, þau fþaug C2) miklu C, þau B2 (saal. Bps, Kahle). tíðindi] + ad B2CX' 3
(samt udgg.). 11 mikil tíðindi] maaske forvansket (om D se nedenfor), hvad enkelte
afskrivere har haft paa fornemmelsen: mikill scadi Kall 615, 4to, ÍB62 fol, enn mesti
skadi AM381, 4to. 14 Magnúss] Magnus C1, Magnusar BC2% 3D.
1 Sandár-] i D ferst skr. gandar, men g synes rettet til s. 1-2 áðr — andaðisk]
A- D. 2 þar] efter setja D. ekki] ey C1 feigi Bps, Kahle). 3 er] + C1' 2.
byskup] + ad hoolum D. nú orðinn] + D. 3-4 at aldri] + JB2. 4 þá] + D.
5 ok] + C3. bauð] + (!) C2. 7 þá] þar C2 (og Orlsl). skyldi] + þar C1.
veizla] uijgsla og uesla D. svá] + D. mjpk] + C2. sízt] s'idast C3. 8 á ísl.]
hier a landi D. þar —mikill] + D. 10 nátt-] kuelld D. 11 þótti] þöttu B3.
mikil tíð.] mikill til burdur D. 12 -leiki] -leikur D. þar(i)] þá C3. 13 er] ad D;
+ C1. var (2)] + B2. 14-15 er — drekka] er þar var veittur B2; + D. 15 npkk-
ut] efter afhuga C3. npkkut — mundi] skiötara afhuga hórmum sijnum B2.
afhuga] + (!) C1. en — mundi] + D.