Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1938, Blaðsíða 117
HUNGRVAKA
115
Þrándheimi. Xú má oss sýnask sem eigi hafi slíkr skorungr verit 86
á íslandi fyrir margs sakir, sem Klœngr byskup var. Viljum vér
3 ok þat ætla at hans rausn muni uppi vera meðan ísland er byggt.
Nú er komit at frásogu þeiri er segja skal frá hinum sæla Þorláki
byskupi, ok er þessi saga hér samið til skemmtanar, góðum monnum
6 til frásagnar, sem aðrar þær er hér eru fyrr ritaðar. En svá vel sem
frásogn ferr frá hverjum þeira, þá eru þó engi dœmi fegri í alla
staði en frá þessum hinum dýrðlega guðs vin er at segja, Þorláki
9 byskupi, er at réttu má segjask geisli eða gimsteinn heilagra, bæði
á þessu landi ok svá annarsstaðar um heiminn. Hann má at s^nnu
kallask postuh Islands, svá sem hinn helgi Patrekr byskup kallask
12 postuli Irlands, því at þeir fromðu verk postula sjálfra í sínum
kenningum ok þolinmœði bæði við óhlýðna menn ok rangláta.
2 margs] margra B3 pnargra [hluta] Bps), margar C (og Kahle). 5 samið]
saminn BC. Skilletegn efter skemmtanar C1, efter mgnnum C3 (og udgg.), intet
skilletegn BC2. 6 þær] 4- C. er] 4- C1, 2. fyrr] fyrer C1, fyrri C2- 3. 7 ferr] er C.
8 þessum] 4- C. 9-10 heilagra — landi] Islandz C. 10 um heiminn] 4- C. at
spnnu] og C. 11 hinn helgi] hinn heilage BC1, heilagi C2, heilagur C3. 13 bæði]
4- C.
1-3 Nú — byggt] 4- D. 1 oss] suo C2. eigi] ecke C3. 2 á ísl.] foran verit C3,
efter sakir B2. 3 ok] efter þat B'1. 4 Nú] her beggnder C3 ny linje. 4-11 frá-
spgu — postuli] þollaks sogu huern þeir kolludu postula D. 4 er (2)] sem B2.
frá] af fra (!) B2. 5 hér] efter samið C1. samið] efter skemmtanar C2. skemmt-
anar] eptertektar C3. mpnnum] -f og C3. 6 til frásagnar] ændres i Orlsl til ok
til fróðleiks. 7 engi] hier mprg C3 (og punktum efter staöij. 8 dýrð-] dyr- C1-2.
at] 4- C2. 9 er — má] ad hann má med riettu C3. eða] og C3. 11 hinn helgi]
ad kalladur uar D. byskup] 4- B2. kallask (2)] kalladist B2; 4- D. 12 ír-]
Is- (!) C1. at] 4- C3D. verk] -f gudz D. 12-13 sjálfra — rangláta] 4- D, som
tilfojer: Nu uar og þessi annall a enda, enn eg ueit huorki af byskupa bæklingi
nie audru sem þar til heyrer.