Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 35
13
skynia þikiunst eg huad er hann vill. För hann nu
heim til hallarinnar enn þeir eptir. Þui lætur föstri
3 minn so seigir Helgi ad hann vill ecki riufa eida sijna
vid Fröda k(ong) og vill þui ecki vid ockur mæla, enn
þö vill hann giarnan hialpa ockur. Lundur einn stöd
6 nærri hpllþnni), er k(ongur) atti, og sem þeir komu
þar, þá m(ællti) líeygmn vid sialfan sig, ef eg ætti
störar saker vid Fröda kong, skylldi eg hrenna vpp
9 lundinn. Ecki m(ællti) hann fleyra. Hröar m(ællti),
huad mun þetta eiga. Þad vill hann s(uarar) Helgi ad
vid fprum heim til hallar(innar) og berum ad elld,
12 nema ad einnri vtgongu. Huad munu vid þad rneiga
vngmenni tuo slijckt ofurefli sem fyrir er. So skal vera
þo s(eigir) Helgi, og munu vid eitt huort sinn verda
15 til ad hætta ef vid skulum hefnt gieta harma ockra.
Og so gicyra þeir. Þessu næst er Sævill jall vt kominn
og so allir hanz menn. Hann m(ælir) þá, aukum nu
i8 elldana og veitum lid sueinum þessum. Er mier eing-
inn vandi éá vid Fröda kong. Frödi k(ongur) atti
tuo smidi er volundar voru ad hagleik og hietu bádir
21 Var. Reyginn heimti vt lid sitt ad hallardirum vini
s(ijna) og teingda menn.
11 berum] The e bcidly formed, looks like o.
þa drepa. || 1 þikiunst] 9 109 S17 S13 þikist. er] 11 om. 2 þeir
eptir] S13 om. 3 sijna] 11 suarna. 4 og] 9 11 S13 enn. mæla]
S13 ræda. 6-7 þeir—Reyginn] 109 Reyginn kom þar, mællti
hann. 7 vid sialfan sig] S13 om. 8 störar] 11 stör. kong]
11 adds þa. skylldi] 9 109 S17 11 skyllda. vpp] S13 om.
10 eiga] 9 11 om; S17 skulu; S13 ad skilia. Þad—ad] S13 Helgi
mællti, hann vill. 12 munu] 9 S17 mvnvm. meiga] 109 adds
sagdi Hroar. 13 fyrir er] S13 hier er vid ad eiga. vera\S17om.
14 munu] S17 S13 munum. 16 kominn] S13 geinginn. 17 so]
All om. Hann] 109 og. 18 veitum lid] 11 hialpum. sueinum
þessum] S13 sveinunum. 19 cá] 9 om. 20-21 og—Var] 11 om.
21 heimti] S13 adds nu. 22 sijna] 11 adds og frændur; S13 om.