Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 141
119
hygg eg hier vid myklu meire vndur ad eiga enn
hueruetna þar sem vier hofurn adur koxnid. Enn ecki
3 hefur þu konginum verid suo hagfelldur j þessu til-
bragdi sem þier þykir, þui nær rnundi nu lagt hafa
adur htiprir sigrast hefdi, og hefur þier nu ordid meir
6 vit fatt, enn hitt ad þu mundir ecki vel vilia kongin-
um, og ^ngu^m skilldi rylrum hanz kappa ennst hafa
þetta nema þier ad kalla mig vt nema konginum, enn
9 huprn annan skylldi eg drepid hafa. Og vill nu draga
til þess sem verda vill ad einginn rad skule duga.
Og seigie eg þier ad spnnu, ad nu má eg morgutn
12 hlutum minna lid veita konginum enn adur þu kall-
adir mig vpp hiedan. Hiallti s(agdi), þad er liöst, ad
mier er vandast vid þig og Hrölf kong, enn þö er
ió vannt vr ad rada þa so fellur. Eptir þessa eggian
Hial(lta) stendur Bgduar vpp og geingur vt til bar-
dagannz. Er þáá bigrnirm horfinn burtt vr lidinu, og
ís tekur nu bardaginn ad þyngiast fyrir. Hafdi Skulld
drott(ning) gnguom brrigdum vid komid medan biorn-
inn var j lidi Hr(olfz) kongz, þar sem hun sat j sijnu
21 suarta tialldi áí seidhialle sijnum. Skiptir nu so vmm
sem dimm nött komi eptir biartann dag. Siá nu menn
adds ad. || 1 eg] S17 om. 2 þar] 9 þad. vier hpfum] 109
altered from (probably) eg hefe. komid] 109 altered from verid.
4 nær] 9 nærre. lagt] S13 leigid. hafa] 109 adds verid, cancelled
5 ádur] S13 om. og] 9 enn. nu] S13 om. 6 hitt ad] S13 þad.
7 odrum hanz] 813 hanz frijdra. 8 þier] S17 S13 add og konginum.
mig] 11 adds til bardaga. nema konginum] 11 adds einum; S17
S13 om. 9 skylldi] 9 109 S17 11 skyllda. vill nu draga] S13
nu dregst. draga] 9 11 dragazt. 10 verda] S13 vera. vill] 11
mun. skule] S13 skulu. 11 Og seige eg] 9 109 S17 11 Eg seige.
ad2 * 4 5 * * * * * 11] 11 om. máá] /Slá mun. 11-12 mprgum hlutum] S13 miklu.
13 er] S13 om. 14 er1] S13 om. og] S13 om. 15 vr] 11 adds
vpndum. fellur] S13 adds til. 16 Hiallta] S13 om. 17 lidinu]
S13 lide Hrolfz kongz. 18 bardaginn] S13 adds til. fyrir] S13
á þeim. 19 drottning] S13 om. brpgdum] 11 adds gietad.
21 ái] S17 vppáá. ái—sijnum] S13 med sijnum seijde. so]
11 om. 22 komi] 11 kom. || 2 ögurligur] S13 offurligur. 3 og1]