Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 96
74
kell(ing), þui þijn hpnd sijnist mier sterklig, og veit
eg vijst ad hann éá onguan stad fyrer þijnum hoggurun
ef þn villt ecki hlyfast vid. Sijdann fer B(oduar) leid 3
sijna til Hleidargardz. Hann kiemur til kongz adsetu.
B(oduar) leidir þegar hest sinn ái stall hiá kongz
hestum hinum hestu og sp(ir) onguan ad, gieck sijd- 6
ann jnn j hpll, og var þar fátt manna. Hann sest
vtarliga, og sem hann hefur setid þar nockra hrýd,
heyrir hann þrausk nocikurt vtar j hornid j einhuoriurn 9
stad. B(oduar) lytur þangad, og sier ad mannz horul
kiemur vpp vr mykillri beina hrugu er þar k'á. Hond-
inn var suort mirt>g. Bod(uar) geingur þangad og 12
sp(ir) liuor þar væri j beina hrugunne. Þá var honum
suarad og helldur oframliga, Hottur h(eiti) eg bocki
sæll. Þui ertu hier s(pir) B(oduar), eda huad giorir þu. 15
Ho(ttur) s(uarar), eg giere mier skialldborg bocki
sæll. Bod(uar) s(eigir), vesall ertu þinnar skialld-
borgar. Bod(uar) þrijfur til hanz og hnycker honum is
vpp vr beina hrugunni. hiottui' kuad þá hátt vid og
m(ællti), nu villtu bana mier ad þu giorir þetta so sem
eg hefe nu vel vmm bvist, enn þu hefur nu rofid j 21
sundur skialldbo(rg) mijna, og hafda eg nu giort hana
suo hafa vtann ad mier ad hun hefur hlyft mier vid
17 vesall] The s probably altered from 1.
9 109 11 þui eg veit; S17 og þui veit eg. 2 ad] S17 éá. hpggupm]
11 hpndum edur hpggum. 3 vid] 109 adds og. 4 adsetu] S13
adseturs. 5 þegar] 9 sijdann; 11 after stall. 6 hinum] 109
S13 þeim. ad] 11 adds og. 8 setid] All vered. npckra] All
litla. 9 vtar] 11 vtarlega. 11 mykillri beina hrugu] 11 miklu
beýna rusle edur hru/u. 12 þangad] All add til. 13 Þáá var
honum] 109 Honum var. 14 og] S13 om. 15 spir Bpduar]
S13 om. 17 Bpduar seigir] S13 om. 19 vpp] 9 burt. þá] S13
om. 20 ad þu giprir] All Gipr ei. 21 nu1] S13 om. bvist] All
add ádur. rofid] 11 rutt; rest rötad. 21-22 j sundur] S13 j burtu.
22 skialldborg mijna] S13 skialldborginne; rest skialldborg minne.
22-23 giprt—hafa] 11 suo giprt ad hun være. 23 suo] 9 109 S17
after nv; S13 om. ad2]£73so;res£suoad. 23-1 vid—yckar]AS73