Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 138
116
33. Hrolfur kongur sprettur nu vr hasætinu er hann
hafdi adur druckid vm hryd, og aller *hanz kappar.
Skilia nu vid dryckinn goda ad sinni, og eru vti þui 3
næst, nema Bf)d(uar) biarki. Hann sia þeir huprge, og
vndrast þad miog, og þykir þeim ecki prvænt ad hann
sie annad imort hertekinn eda drepinn. Og þegar sem 6
þeir eru vt komner, brestur j ogurligur bardage.
Hr(olfur) k(ongur) fylgir sialfur framm merckiunum
og kappar hanz þar med sá badar sijdur og allur annar 9
borgar mugur, hupr eij var fár ad telia, þö þeir kiæmi
til lijtilz. Þar mátti siá stör hpgg j hialmum og
brynium, suerd og spiot mátte þar imyg éá lopti siá, 12
og so margur hræfardalur, ad þacktar voru allar
grundir. Hiallti enn hugp(rudi) m(ællti), mrtrg brynia
er nu slitinn, og morg vopn brotinn, og margur hialm- 15
ur spilltur, og margur hraustur riddare af baki
stunginn, og hefur kongur vor gott skap þui nu er
hann so gladur sem þá hann dreckur 9I fastast, og is
vegur jafnt med hádum hpndum, og er hann miog
33r. ölykur odrnm / kongum j bardogum, þui so lyst mier
hann sem hann hafe xij kalla afl, og margan hraustann 21
mann hefur hann drepid, og nu máx Hipruardur
kongur siá þad, ad suerdid Skofnungur bijtur, og
gnystir hann nu hátt j þeirra hausum. Enn nattura 24
2 hanz] MS. hann. 5 þeim] The þ much altered, and far
from clear. 6 hertekinn] The nn (n) altered from d.
S13 vpp. 4 nema] S13 nemur (and begins new sentence with Þvi).
biarki] S13 addsstadar. 6 0g]<S77Enn. sem] 11 om. 7 eru]
11 adds nu. ogurligur] S13 ögnarlegur. 10 huQr] S13 huorn.
fár] S13 hægt. telia] 11 tolu. 12 þar] S13 om. rnorg] 11 om.
16 baki] 109 S13 om. 17 stunginn] 11 felldur. 17-18 hefur—
dreckur] 11 er Hrolffur kongur nu i godu skape sem hann drecke.
17 skap] S13 skaplinde. 18 pl] S17 sem. 19 vegur] S13 adds nu.
20 kongum] 11 mgnnum; S13 rnonnum og kongum. bardpgum]
11 bardaga. 20-21 so—hann1] 11 suo má aa hann lytast; S13 mier
lyst. 21 hann1] S17 om. kalla] 9 könga. 23 þad] 11 S13 om.
Sk<jfnungur] S17 Skpfungur; 11 Skpffungur. og] S13 om.