Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 146
124
kongur og allir hanz kappar med gödum lofstýr, enn
huad mikid slag þeir veittu þar, þad verdur ecke med
ordurn skýrt. Þar fiell Hieruardur k(ongur) og allt 3
hanz lid, nema fmeinir nijdingar stödu vppe eptir
med Skulld. Tök hun so rijkinn 9II Hrolfs kongs
vndir sig, og styrdi þeim jlla og skamma stund, og 6
hefndi Elgfröde Boduarz biarka brodur sijnz sem
hann hiet honum, og Þörir kongur hundz fötur sem
seigir j *fiorda þætti, og feingu mikinn styrck vr 9
Svya rijke frsá Yrsu drott(ningu), og seigia menn ad
Voggui' hefdi þar verid flockz foringe. Hielldu þeir
þessum olhirn her til Danmerkur ái öuart Skulld 12
drott(ningu). Gátu þeir nád henni hondurn so hun
35r. kom onguom / gi^rningum vid, og allt hennar illþyde
drapu þeir, enn kvoldu hana ymisligum piningum, og 15
komu so rikiunum aptur under dætur Hrolfs kongs,
og hiellt so hver heirn til sinna heimkynna. Var haugur
orpinn epter Hrolf kong, og lagt hia honum sverded 18
Skofnungur, og sinn haugur handa hverium kappa,
9 fiorda] MS. Fröda.
S13 om. j| 1 kongur] 11 adds krake. gödum] 11 godann.
lofstyr] S13 ordztijr. 2 þad] S17 om. 3 Hieruardur] S13
Hrolfur. 4 fáieinÍT'] 9 109 S17 11 faer. vppe] 9 11 S13 upp.
ð rijkiim pll] S13 pll rýke. 9II] 9 om; 109 S17 11 after kongz.
7 Elgfröde] 11 Elgfrödur. Bpduarz—sijnz] S13 B: Bodvarz B:
(? May be read as brodir (nom.) Bodvarz Bodvarz). brodur]
9 brödurs. sijnz] 11 adds suo. 8 hundz fötur] S13 adds brödir
hanz. 9 Fröda (AÍS)] AU sic. 10 frái] S13 aff. drottningu]
S13 adds modur Hrolfz kongz. 11 hefdi] S17 11 S13 hafe. þar]
109 S13 om; 11 after verid. foringe] S13 adds fyrer hemum;
rest (11 after þar) add fýrer. 12 þessum] 11 S13 after aullumm;
9 om. Danmerkur] S13 adds og komu þar. 13 nad] S13 tekid.
henni] 9 11 hana; 109 ad taka hana; S13 om. hpndum] S17 om.
14 hennar] S13 þeirra. 15 piningum] S13 plagum sem henne var
makligtt. 16 so] S13 om. 17 hiellt so hver] S13 liielldu so
huprier. 19 Skpfnungur] 11 Skpfungur. || 1 og—hiá] 11 med
npckru vopne hia sier huprium þeirra. Skrifa smner ad kapparner