Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 131
109
grunar mig ad oss hafi ecki allsuinnliga til tekist, ad
vær hofum þui neitad sem vær áttum ad játa, og
3 munu vær sigri hafa neitad. Hr(olfur) k(ongur)
suarar, þetta ed sama grunar mig, þui þetta mun
Odinn gamli verid hafa, og ad vijsu var madurinn
6 einsyn. Snuum aptur sem huatast seigir Suipd(agur),
og reynum þetta. Þeir snua nu aptur og er þá horfinn
bær og kall. Eý stodar hanz ad leita s(eigir) Hr(olfur)
9 k(ongur), þui þad er jllur andi. Þeir föru / nu leid 3ir.
sijna, og er ecki sagt af ferdum þeirra fyrr enn þeir
koma j Danmprk j rijki sitt, og setiast nu vmm
12 kirt. Þad rád gaf Bpduar konginum ad hann sie
lytt j orustum þadan j frá. Lyst honum þad lykara
ad lytt mundi ái þá leitad ef þeir væri kyrrir, enn
i5 kuadst hræddur vera vmm þad liuorsu kongurinn
mundi sigursæll vpp frá þessu, ef hann treysti nockud
æ, þad. Hr(olfur) k(ongur) suarar, audna rædur huorz
i8 mannz lijfe, enn ecki sá jlli andi. Bod(uar) s(eigir), þig
villdum vær syst lata ef vær ættum ad ráda, enn þö
hef eg meire grun ad skamt muni til störra tijdinda
21 fyrir oss (()llum. Hættu þeir suo þessu tali, og vrdu
þeir storliga frægir af þessari ferd.
31. Nu lyda so langar stundir ad Hr(olfur) k(ongur)
24 og kappar hanz sátu med fridi j Danmprk, og leitadi
einginn áí þá. Stödu allir hanz skattkongar j hlydni
9 mune, with hafa after tekest; Slo mun, wiih hafa after allsuinnlega.
allsuinnliga] 11 alluýslega. 3 munu] 11S13 munum. 4 þetta]
S13 om; rest þad. 5 og] S13 om. 6 Snuum] 11 Snu nu; rest
add nv. sem huatast] S17 om; S13 sem skiötast. 7 reynum]
S13 adds nu. snua] All koma. 8 bær og kall] 9 109 11 bærenn
og kallenn; S17 bædi bærinn og kallinn. 9 þui] 11 om. lOferdum]
109 ferd (end of line). 11 rijki sitt] 11 rýked Hrolffz kongz. nu]
S13 om. 13 honum] 9 þeim. þad] 9 þa. 15 kuadst] All lietst.
18 lijfe] S13 adds ogsigre. jlli] 9 illa. 20hef]9hefe. meire]
S13 meira. tijdinda] S13 nauda. 21 þessu tali] S13 tale
synu. 22 þeir] 109 om. 23 lyda] 9 11 leid; rest lidu. so] S13