Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 56
34
s(ijna) til Vppsala ad ná j burt Yrsu. Hann kiemur
þar vid land, og sem Adilz k(ongur) sp(ir) þetta ad
H(elgi) k(ongur) er þar kominn vid land, þa sp(ir) 3
hann dr(ottningu) huijrsu hun vill láta fagna H(elga)
k(ongi). Hun s(uarar), þu sier þar rád fyrir, enn þu
veist þad ádur ad einginn er sá madur ad mier sie 6
meiri vandi ái helldur enn hann. Og þad synist Adilz
k(ongi) af ad bioda honum til veitslu, enn ecki ætlar
hann ad þetta skuli prettalaust vera. H(elgi) k(ongur) 9
þeckist þetta, fer til veitslu med C. manna, enn fipld-
inn er vid sk(ip) nidri. Adil(z) k(ongur) tekur vid
honum bádum hrmdurn. Jrsa dr(ottning) ætlar ad 12
sætta kongana, og giprir hun allt sæmiliga til H(elga)
k(ongz). Hann verdur so feiginn dr(ottningu) ad hann
lætur hiá sier lijda allt annad. Vill hann vid hana 15
tala allar þær stundir sem hann máá nijta, og sitia
so ad veitslu. Þad bar til týdinda ad berserkir Adilz
k(ongz) komu heim, og þegar þeir voru vid land is
komner fer Adilz k(ongur) ad finna þá, so ecki verda
adrir vijsir. Hann bidur þá ad fara á skög þann sem
j millum borgarinnar er og sk(ipa) H(elga) k(ongz), og 21
bad þá þadan hlaupa ái Helga k(ong) er hann færi
til skipa s(inna). Mun eg og senda lid til fulltýngiz
6 ad mier] Written twice. 11 er] Written twice.
stofne. || 2 þetta] 109 om. 2-3 ad—land] 11 om. 3 þar]
S13 om. 4 drottningu] S13 Yrsu ad; rest (11 drottning) Yrsu
drottningu. 6 ad2] S13 sem. 7 ái] 9 S13 vid. 8 af] 11 om.
9 prettalaust vera] S13 verda prettalaust reindar. 10 þetta] S13
adds og. 11 er] S13 adds epter. 13 hun] 11 om. allt] 11 all.
sæmiliga] S13 vel. 13-14 Helga kongz] S17 adds enn; S13 f'odur
syns. 14 Hann] 9 S13 Helgi kongur; 11 om. drottningu]
11 drottning; S13 dottur sinne. hann] 11 hun. 15 hia—annad]
S13 allt annad hiá lyda. sier] S17 om. allt] 11 flest. hann]
11 Helge kongur. 16 allar þær stundir] 11 aullum þeim stundum.
20 á] 11 i. 21 j millum—kongz] S13 er a mille skipanna og borg-
arinnar so ecki verde adrer vijser vm. 22 ái Helga kong] 9 ad
Helga kongi; 109 áá hann; 11 aa kongenn. 23 skipa sinna]