Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 70
48
mikil vinatta æ milli vor og Adilz manna. Suip-
(dagur) s(uaradi), veit eg þad herra, þö vil eg leitast
vid ad giorast ydar madur ef kostur er éá og vier 3
brædur allir, enn þö mun ydur lijtid þikia komatil
vor. K(ongur) s(uaradi), ecki hafda eg þad ætlad ad
giora mier vini af monnum Adil(z) k(ongz), enn first 6
þier hafid sockt ái minn fund, þá mun eg taka vid
yckur þuiad eg hygg sá hafi betur er yckur vijsar
ecki frá, þui eg sie ad þid erud gilldir garpar. Hef eg 9
sp(urt) ad þid hafid mikla frægd vnnid, drepid ber-
serki Adil(z) kongz og vnnid rnorg þrekuirki onnur.
Huar vijsar þu oss til sætiz s(purdi) Suipd(agur). 12
K(ongur) s(agdi), sitied hiá þeim manni er Bialki /
i5r. heiter, og látid liggia xij manna rvm jnnar fráyckur.
Heitid hafdi Suipd(agur) Adilz k(ongi) ad koma til 15
hanz ádur hann færi burt. Nu ganga þeir brædur til
rumz þess sem k(ongur) hafdi vijsad þeim. Suip-
d(agur) sp(ir) Bialka þui þau rvm skylldi aud liggia ís
jnnar fra þeim. Bialki s(eigir) ad þar sitie xij ber-
serkir kongsinnz þá þeir kiæmi heim. Þeir voru þá j
hernadi. Skvr hiet dottur Hrolfz kongz og orinur 21
Drijfa. Hun var heima med konginum, og allra
kuenna kurteysust. Drijfu var vel til þeirra brædra,
og þockadi allt helldur vel fyrir þeim. So för nu 24
þu veist ad. |[ 1 vor og Adilz] 9 S17 Adels og vorra; 109 11 S13
Adils kongz og vorra. 3 ydar] 11 ydur. er áá] 11 være.
5 hafda—ætlad] S13 ætladi eg. 8 yckur1] S17 11 ydur. hygg] AU
add ad. yckur2] 11 ydur. 9þui]9þuiad. þid] S1711 þier. Hef]
11 Heffe. 10 þid] 11 þier. vnnid] Sf 3 add! og. 11 gnnur] S13 om.
12 oss] 9 109 S17 S13 mier. Suipdagur] S13 adds vid kong.
14 fra] 9 fyrer. 15 hafdi] 11 heff eg (sic). 15-16 til hanz] 11 ai hanz
fund. 16 adur] S13 adds erm. 17 vijsad þeim] 11 þeimtil výsad;
S13 adds til. 18 Bialka] S13 om. skylldi] S17 S13 skylldu.
19 þar sitie] 9 109 S17 S13 þeir sitie þar. 21 og] 9 109 S17 11 enn.
22 Hun var] 9 Dryfa var; 11 Þær voru. og] S13 om. 22-23 og—
kurteysust] 11 Þær voru kuenna kurteýsastar. 24 þockadi] S13
greiddi. helldur] 109 11 S13 om. || 1 þar til] S13 til þess.