Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 80
58
þui jata þier. Drott(ningu) mun gruna vmm þig þa
er þu ætlar j burt, og mun hun giefa þier ad eta af
dýrz slátrinu, enn þad skylldir þu eigi eta þui þu ert 3
kona eij heil sem þu veist sialf, og munntu fæda
sueina þriá er vid munum eiga, og m þeim mun þad
siást ef þu etur af dyrz slátrinu, enn drott(ning) þessi 6
er hid mesta trpll. Sydan far þu heirn, til fodur þijnz,
og þar muntu fæda sueinana. Einn mun þier þö bestur
þikia, og ef þu mátt eij annast þáí heima fyrir öskop- 9
um þeirra og öfyrirleitni, fardu hingad til hellirsinz
med þáá. Hier munntu siá kistu med þremur gölfum.
Þad munu seigia rvnir þær sem þar eru éá huad 12
hupr þeirra skal eignast. Vopn iij eru j berginu, og
skal þad huer hafa sem honum er ætlad. Sm sem fyrst
kiemur til sona ockar skal *Elgfrödi heita, annar ib
*Þörir, þridie Boduar, og þiki mier þad lykara ad
þeir verdi eij litlir fyrir sier, og þeirra npín munu
18r. leingi vppe vera. Hann seigir / henni fyrer marga is
hlute, og steypist sijdann biarnar hamurinn yfer
hann, og geingur biorninn so vt og hun eptir honum.
Og er hun litast vmm, þá sier hun koma mikid lid 21
lð-16 Elgfrödi.. .Þörir] MS. Þörir. . .Elgfrödi.
I Drottningu] 11 Drottningenn (109 S17 S13 abbreviate); S13
adds greyed. vmm] 9 109 11 S17 om. þig] S13 om. 2 er]
S13 om. j burt] S13 a stad. 3 enn] S13 adds drottning þesse
er hid mesta troll, og. 4 sialf] All om. 5 mun] S13 muntu.
6 siást] AU sia. dyrz] 9 dýr. 6-7 enn—trijll] S13 om.
8 sueinana] S13 sveina þessa. þö bestur] 9 þo vestur; 11 þeekastur.
10 fardu] 109 leyttu þa; rest (11 þaláttu, S13 þasendtu,/orleidttu)
leidttu þa j burttu og fardu. 11 med þáá] 109 om. sia] S13 finna.
gölfum] 109 holfum; S13 gpflum. 12 æ] 9 hia; 109 þm; 11 vppa.
14 huer] S13 adds þeirra. hafa]Sl?'eignast. lðsona] 9 109 sonur;
II aff sonum; S17 son. 15-16 Þörir . . . Elgfrödi (iW«S)] Sic all.
15 Elgfrödi] 11 Elgfröde here and in 62* * * * 6 * * 9 * II, but otherwise Elgfrödur,
16 þad] 9 þess. 17 munu] 109 mun; S17 muni. 20 oggeingur]
11 Geingur; S13 Þa gieck. so] S13 om. honum] S13 adds mipg
sorgandi. 21 Og] 11 S13 om. er—vmm] 9 litast vmm og;