Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 118
96
glpgt huad kongurin(n) er, og munu þeir eij flyia elld-
inn þo þeim meigi npckud volna. Og so var nu giort
sem hann sagdi fyrir, og villdi so verda výs huar ed 3
Hr(olfur) k(ongur) væri, þui hann þottist vita, hann
eij stadist gieta brunann eptir þui sem kapparner, og
þötti sier þæ, auduelldara ad na honum, er hann vissi e
huar hann var, þui hann villdi Hr(olf) k(ong) sann-
liga feigann. Bpd(uar) skildi þetta og so þeir fleyre,
og hlyfdu honum nockud vid hitanum, sem þeir 9
máttu, enn eij þö so ad hann yrdi kiendur ad helldur.
Ög sem elldurinn gieck ad sem fastast, þá atlar
Hr(olfur) k(ongur) þess ad minnast sem hann hafdi 12
heitid, ad flya huprcki elld nie jarn, og sier hann nu
ad Adilz k(ongur) vill raun til þess giora ad þeir
brenni þar, eda efni eij heitstreinging sijna. Þad siá 15
þeir ad stöll Adil(z) k(ongz) er kominn allt vt ad
hallar veggnumm, og so manna hanz. Nu geingur fast
ad elldz neytid, og sia þeir ad bruninn fellur éá þá is
nema npckud sie vid giort. Eru nu brunninn miog áá
8 þeir] r intended (in þr), but badly written. 15 þar] MS.
þaR, with R dltered frorn d.
S13 yckar. || 1 huad] 11 S13 huar. 1-2 þeir . . . þeim]
9 þier . . . vckar. 2 þo] 9 109 S17 þott. meigi . . . volna]
11 om . . . volne. 3 villdi] S13 adds hann. huar ed] S17 hupr
ed; 11 S13 huar. 4 vita] 11 skylia. hann* 2 * * * * 7 * 9] 109 om. 4-5 hann
—gieta] 911 (om ad) ad hann mvnde ei geta stadest. 5 brunann]
9 hitann; 11 elldenn. eptir þui] 9 11 so. kapparner] 11 adds
eda brunann. 6 þötti] S13 adds sem. þáá] .9 adds mvndv
verda; 109 S17 add mundi verda; 11 adds mundu; S13 mundi.
7 huar] 109 S17 hugr. 9 honum] 11 adds suo. 9-10 sem—yrdi]
11 so hann ýrde eý. 10 þö] 9 109 S17 S13 om. 11 Ög] S13 Enn.
ad] 9 11 S13 add þeim. sem] 9 om. 12 þess—sem] All (11 sem
for er, S13 þad for þess) þad fyrer sier ad minnast þess er. hafdi]
All add adur. 13 elld nie jarn] S13 fyrer elldi nie jarne. 14 þess]
S13 om. 15 þar] S13 adds jnne aller. eda] 9 S17 add ella; 109
ella. 16 kongz] 109 om. allt] S17 allur; S13 om. ad2]
9 vr. 18 þa] 11 hann og þaa. 19 nockud sie vid] S13 vid sie.
vid] 11 ad. 19-1 Eru—klædinn] S13 og fellur nu bruninn a