Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 125
103
bragda sem hann leitadi. Þeir sátu nu vmm hrijd med
huyld og rö. Þá m(ællti) Hiallti hinn hugprudi, mun
s ei rád ad einhuor vitie hesta vorra, og vita huprt þá
skortir ei þad sem þeir þurfa vid. / Og nu var so 29v.
giort, enn þegar sá kom aptur, sagdi hann hestana
6 hádugliga vtleykna, og skammfærda, og sagdi frá
huorninn þeir voru vtleikner, so sem fyrr var sagt.
Ecke gaf Hr(ohur) k(ongur) sig ad þessu, nema hann
9 sagdi ad allt fære æ- einn veg fyrir Adil(z) kongi. Nu
geingur Yrsa drott(ning) j hpllina og geingur fyrir
Hr(olf) k(ong) og kuaddi hann med list og prijdi.
12 Hann tok vel kuediu hennar. Hun m(ællti), ei er þier
so fagnad frændi sem ætti og eg villdi væri, og ei
skalltu hier leingur dueliast son minn j slijkum ofagn-
15 adi, þuiad lidz dráttur er mikill vm allt Suýa velldi,
og ætlar Adil(z) k(ongur) ad drepa ydur alla sem
hann heíur viliad fyrir longu hefdi hann þui framm-
is komid, og hefur nu meira mátt audna þijn enn troll-
skapur hanz. Og nu er hier eitt silfurhorn er eg vil
íéá þier, og vardueittir eru j allir hinir bestu hrijngar
2i Adilz kongz, og sá einn er Suýagrijs heitir, og honum
þiker betri enn allir adrir. Og þar med fær hun
honum mikid gull og silfur j f)dru lægi. Þetta fie var
10 hpllina] MS. hollina. 20 hrijngar] Underlined, and griper
written in the rnargin in a different hand.
1 bragda] S17 slægda; S13 vygviela. vmm hrijd] S13 om.
5 aptur] S13 adds er sendur var. 6 og skammfærda] 9 11 og
skammfæra; S13 om. 7 huprninn—sagt] 11 hid liosasta. þeir
voru vtleikner] S13 hestarner væri til fara. vtleikner] 109 til
buner. so—sagt] S13 om. 8 þessu] S13 þui. 9 einn veg] S13
eina leid. 10 geingur] All kiemur. 11 list og] 11 om. 13 sem—
væri] 11 sem vera skyllde og eg villda; rest sem eg villde og vera
ætte. 14 leingur] 109 leingi; S13 om. 15 þuiad—mikill] S13
og er nu mikill lidsdráttur. 16 ydur] S13 yckur. 17 hefdi—
frammkomid] S13 om. 18 nu] S17 S13 om. 20 j] 11 om. allir]
S13 om. hrijngar] 11 griper. 21 kongz] 11 adds edur hrýngar.
22 þiker] S13 adds mest mæte a, og er. adrir] S13 hiner. Og—