Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 43
21
rádlegt ad sijna þier huar fied er. Geingur nu gptur
til skögar og synir honurn fied og þikir þrælnum
3 mikilz vm vert, liuortt happ hann hefur sockt. Huorsu
íiegiorn er dro(ttning), s(pir) kall. Þræll(inn) sagdi
hun væri kuenna fiegicprnust. Þá mun henni lijka
6 s(agdi) kall og mun hun þikiast þetta fie eiga er eg
hefi hier fundid, þui þetta mun hennar land. Skal nu
ecki gipra happ sitt ad öhappi og skal eg ei leyna fie
o þessu, og skal dr(ottning) skapa mier af þann hlut
sem hun vill, og mun mier þad best giegna, eda huort
mun hun vilia þad til vinna ad sækia hingad fied.
12 Þad ætla eg s(uaradi) þrællinn ef med leynd er ad
farid. Hier er men og hryngur er eg vil giefa þier
s(agdi) kall, ef þu kiemur henni einni hingad j skögi-
ió enn, enn eg skal setia þar rád til ef henni mislijkar
til þijn. Þessu ráda þeir og kaupa. Fer hann nu heim
og s(eigir) dr(ottningu) ad hann hafi fundid fie mykid
ís j skogie so þad er margra manna sæla, og bidur hana
skyndiliga ad fara / med sier eptir fienu. Hun m(æhr), 7v.
ef þetta er satt sem þu s(eigir), þáí mun þier verda
21 ad þessari spgu giæfa ella li píudbane enn þo ádur ad
eg hefi reint þig ad trulyndum manni, þá mun eg
trua þessu er þu seigir. Hun synir þad nu ad hun sie
24 fiegiorn og fer med honum ái nattarþeli ái laun so
1 Geingur] 9 Ganga; 109 S17 Geingu. 3 vm] .9 om. 4 kall]
All stafkall. sagdi] All add ad. 5 fiegiprnust] 9 fieagiornust.
6 kall] AU stafkall. 7 þui—land] S13 og mun þad land hennar
vera. 8 og—leyna] 109 ad eg leyni; S17 ad leyna. eg ei]
9 eg (?); 11 eg. 9 skapa mier af] S13 skaffa mier. 10 hun vill]
S13 henne lykar. 10-11 hugrt mun hun] 11 hupr mun. 11 vilia]
S13 om. 13 men og] 11 om. 14 henni] S13 drottningu. 15 til]
9 109 11 S17 vid. 16 kaupa] 11 adds samann. 18 og] S13 Hann.
19 skyndiliga] S13 om. ad] 9 109 S17 íl(fara after sier) om.
21 SQgu] 9 sogn. giæfa] 109 gagn og giæfa. hpfudbane] S13
hpfudbana. þo] 11 adds sem. 21-22 ad eg hefi] 11 S13 heff eg.
22 manni] 11 þion. þa] S13 og þui. 23 trua] 11 taka. þessu]
S13 þui. Hun—nu] 11 og sýner hun nu þad. 24 fer] S17 11