Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 45
mærinn er xiij. vetra. Þá vard sá adburdur ad H(elgi)
k(ongur) kom vid land og forvit(nar) ad hafa tydindi
3 af landinu. Hann tekur ái sig stafkallz buning. Hann
sier vid skög einn marga hiord. Hennar giætti ein
kona vng ad alldri og so frijd, ad hann þikist ecki
e hafa sied fridari konu. Hann sp(ir) huad hun h(eiti)
eda hiuprrar ættar hun væri. Hun s(uarar), / eg er 8r.
kallz dottir og h(eiti) Jrsa. Öþrælslig augu hefur þu
9 s(eigir) hann, og rennir þegar ástar hug til hennar, og
s(eigir) þad sie makligt ad stafk(all) ætti hana first
hun er kallz d(ottir). Hun bad hann þad ei glora, enn
12 hann tekur hana sem ádur og hefur sig til skipa og
siglir heim j sitt rijki. Oluf dr(ottning) vard flárád vid
þetta og eij heilbriostud, þá ed hun vissi. Liet hun
i5 sem hun vissi eij huad vmm var og girirdi þad j hug
sier ad þetta mundi H(elga) k(ongi) vera til harmz
og suivirdingar, enn til einskiz frama nie jndiz.
i8 H(elgi) k(ongur) giprir nu brullaup til Jrsu og ann
henni mikid. Hann átti hrijng er mikil ágiæti fylgdi,
og þeir brædur villdu hann bádir eiga, og Signy
16 vera] Followed by punctuation in MS., as if the phrase sliould
be ad þetta mundi H(elgi) k(ongur) vera.
S13 adds hann. 3 tekur—buning] All hefur eina stafkalls giprfi.
4 Hennar giætti] S13 og yfer hiþrdinne sat; rest og þar giætti.
5 frijd] 11 adds hiardarennar. 6 huad hun heiti] S17 hana ad
heiti. 7 Hun suarar] 109 om. er] 9 109 11 em. 8 heiti] 9
S17 S13 add eg. Jrsa] 109 adds s. hun. 9 og—hug] S13 Rann
hpnum þegar aastar hugur. rennir] 9 109 S17 11 add hann.
astar hug] 11 ástar augum. 10 seigir] 9 S17 11 add ad. 10-11
hana—dottir] S13 kallsdotter, og skilldi hann eiga hana. 11 enn]
S13 om. 12 sem ádur] S13 om. sig] 11 S13 om. 13 siglir]
11 adds suo; rest add sijdann. flárád] 9 farád. 14 og—vissi]
S13 adur visse og ei heilbriöstud, þa and has X in margin. 15 eij]
9 om. 16 H(elga) k(ongi)] (Cf.footnote to text) 9 11 S17 S13 Helge
kongur; 109 abbreviated. vera] S17 11 S13 verid hafa; 109 has
punetuation after vera, S17 after hafa. 17 suivirdingar] 109 S17
11 suivirdu. til] 109 om. 19 hrijng] S13 adds þann. mikil
ágiæti fylgdi] S13 miklar náttvrur filgdu. mikil] S17 11 mykid.