Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 140
118
kappar. Hiallti hefur nu áí rás og heim til kongsinnz
iierbergia, og sier huar Bod(uar) situr og hefst eoki
ad. Hiallti m(ælir), huorsu leingi skulum vær bijda 3
ennz frægasta mannz, og eru þetta mykil ödæmi ad
þu stendur ecki sá þijna riettu fætur, og reynir nu
þijna styrkuo armleggie, sem suo eru sterckir sem e
alebirnir. Wpp nu Bpdjuar) biarki og minn yfir mann,
ella mun eg bren(n)a husid og sialfan þig, og er þetta
hpíud skpmm þuilykur kappe sem þu ert, ad kongur- 9
inn skule leggia sig j haska fyrir oss, og týnir þu so
þijnu mikla lofe, sem þu hefur vmm stund haft.
B()d(uar) stöd þá vpp og blies vid og m(ællti), ecki 12
þarftu Hiallti ad hræda mig, þui ecke er eg enn
hræddur, og nu em eg albvinn ad fara. Þá eg var
vngur flyda eg huprki elld nie jarn, enn elld hef eg ib
sialldan reynt, enn járna gang hef eg stundum þolad,
og fyrir huprugu geingid hingad til, og skalltu ad
sonnu seigia, ad eg vil fulluel beriast. Og jafnann is
hefur Hr(olfur) k(ongur) kallad mig kappa fyrir sijn-
um mrmnu m. Á4 eg honum og margt ad launa,
fyrst mægd, og xij bv er hann gaf mier, þar medmarga 21
dijrgripe. Eg drap Agnar berserk og eij sijdur kong,
33v. og er þad verk haft j minnum. Telur nu vpp / fyxir
honum morg störvirki, er hann hafdi vnnid, og bana 24
madur ordid margra manna, og bad hann so til ætla,
ad hann mundi öhræddur til bardaga ganga, enn þö
25 so] The s written on top of something else, probably m.
23 eg] All add þo. || 1-2 kongsinnz herbergia] 11 kongz herbergis.
2 og1] S17 om. Bgduar] All hann. ecki] 11 eckert. 3 skulum]
9 109{altered from skalltu) skulu. 4 mannz] 9 kappa. og]
S13 om. eru] 9 S17 er. ad] S13 er. 5 þijna] 109 11 S13
þijnar. riettu] 11 riettar. nu] S13 om. 6 sem2] S13 om.
7 nu] S13 om. lOhaska] S13 hættu. 13mig\S13om. 14emeg]
11 enn ecke. em] 109 S13 er. 16 sialldan] S13 skialldann.
jarna gang] 9 jarngang. hef] 9 hefe. 17 fyrir] 11 fra. 20 og]
S13 after mQimurn. 22 Agnar] 9 Angar. og—kong] S13 om.
23 og er] S13 hefur. Telur] S13 Hann telur. 25 madur] 813