Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 111
89
s(uaradi) *B<(>d(uar). Þám(ællti)bondivid k(ong), veit
eg ad hirdmoniiurn þijnum þikir sualt hafa verid j
3 skálanum j nött, og þad var so, enn ecki meiga þeir
ætla sier ad standast þær þrautir er Adilz k(ongur)
ad Vpps^lum mun reyrur vid ydur, er þeim þötti
e þetta so erfitt, og sentu heim herra halft lid þitt, ef
þu villt hallda lijfinu, þui ecki muntu med fiplmenne
sigrast ái Adilz kongi. Mykill ertu fyrir þier bondi
9 s(agdi) k(ongur), og þetta skal rád hafa sem þu
leggur til. Para nu / leid sijna þá þeir voru bunir og 26r.
bidia bonda vel lifa, enn k(ongur) sendir aptur helm-
i2 ing lidz sijnz. *Rijda *nu *leid *sijna, og þegar verdur
annar bær fyrir þeim lijtill. Hier þikiast þeir kienna
hinn sama bonda sem þeir hofdu adur hiá gist. Þeim
15 þikir nu vndarliga vid bregda. Tekur bondi enn vel
vid þeim og sp(ir) þui þeir komi so opt. K(ongur)
s(uarar), vær vitum valla huprium brogdum vær erum
i8 beittir, og máttu heita riettur bragda kall. Bondi
s(eigir), ei skal en jlla vid yckur taka. Þar eru þeir
nott adra j gödum beina, og toku suefn ái sig og
21 vpknudu vid þad ad þosti var so mikill kominn áá þa,
ad þeim þötti naliga öbæriligur, so þeir gátu valla
hrært tunguna j hofdi sier. Þeir stödu vpp og föru
24 þangad til sem skaptkier eitt stöd med vijn og drucku
1 Boduar] MS. Bpdi. 12 Rijda nu leid sijna] MS. om.
24 stöd] Followed by punctuation in MS.
Bodvar suarar, vel seiger hann. || 2 hirdmQnnum] S13 mQnnum.
þikir] 9 109 11 add helldur; S17 adds nQckud. sualt] 11 kallt.
3 og—so] S13 om. enn] 9 S13 og. 6 þitt] 11 þetta. 8 sigrast
—kongi] S13 sigra Adels kong. 12 Rijda nu leid. sijna (MS om)]
All Ryda nv leid syna. og þegar] 109 S13 þar til. verdur]
109 S13 after bær; 11 adds nu. 15 enn] S13 om. 16 komi] 109
S13 koma. 19 en] 11 eg. yckur] 9 109 S17 11 ydur. Þar eru
þeir] 9 109 S17 add þa; S13 Eru þeir þa. 20 beina] 11 beýma;
S13 beinleika. 21 so mikill] S13 om. 22 náliga] S13 nærri.
öbæriligur] 11 omQgulegur. 24 til] 11 S13 om. eitt] S13 om.
stöd] 11 var. drucku] 9 druckur. || 1 vr] 11 vte. Vmm