Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 81
59
framm fyrir fiallz oxliria, og fara margir hundar og
störer fyrir lidinu. Biprninn rennur nu fra hellernum
s og framm med fiallinu. Koma nu hundarner og kongs
mennirnir j möte honum, og vard hann þeim tor-
socktur. Meiddi hann marga menn fyrir þeim ádur
e hann yrdi söttur, og alla hundana deiddi hann. Þar
kom ad þeir slöu hrijng vm hann, og sueimadi hann
þá jnnann vm hrijnginn, og sier j Juiort efni komid
9 er, ad hann fær eij vndann komist. Snyr hann þangad
sem kongur stendur, og þrijfur þann mann sem næstur
stöd honum, og reyf hann kuikann j sundur. Þá var
i2 biprninn so mödur ad hann kastadi sier floturn nidur.
Hlaupa þeir þái skiott ad og drepa hann. Þetta sier
kallz dottir. Hun geingur ad kongi og m(ælir), vilie
i5 þier herra giefa mier þad sem vndir vinstra bög
dijrsins er. K(ongur) játadi þui, sagdi þad eitt mundi
þar vera, ad honum mundi vel soma ad veita henni
18 þad. Kongz menn hpfdu þá fleyid bi^rninn miog.
Bera gieck þái ad og tök j burtu hrijnginn, og vard-
ueitti, enn ey sáu menn huad hun tök, enda var
21 þar ecki eptir leitad. K(ongur) sp(urdi) hurir hun væri,
þui hann kiendi hana eigi. Hun s(agdi) til sem henni
syndist, og þö annad enn var. Kongur fer nu heim,
109 S17 litast hun vm og; 11 Hun litast vmm og; S13 Hun litast
nu vm og. mikid lid] S13 lidid. || 1 fiallz] 11 fiall. 3 framm]
9 109 S17 11 after fiallenu. na\ 9 109 S17 11 om. 4 og\S13om.
þeim] 109 honum. 5 menn] S13 hunda. adur] S13 adds enn.
6 yrdi söttur] S13 vard drepinn. deiddi] S13 drap. hann2 * * * 6 * * 9]
11 adds fyrer þeim. 7 og] S13 om. 9 hann2] 9 109 S17 11 add þa.
12 nidur] S13 adds fyrer konginn. 13 þeir—ad] S13 þa menn til.
ad] 11 om. 14-15 Hun—mier] 11 og bidur kongenn geffa sier.
Hadkongi^iSJSfýrerkong. 15 vinstra] 109 om; 11 hægra. 16er]
11 være. þui] S13 adds og. 16-17 þad—þar] 11 þad munde
þad eitt. 16-17 mundi þar vera| S13 vera munde. ! 7 vel] / 7 þad.
18 mÍQg] S13 om; 11 adds suo. (i.e.followed by punctuation). 19 þ&]
109S13om. 20 enn\ 11 S13 om. huad] S13 þad sem. 22 til]
9 S13 add syn. 23 syndist] S13 leist. og] S13 enn. þö]