Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 93
71
skap, og þess ann eg þier vel. Epter þetta stie Prödi j
bergid sem hiá þeim var til lagklaufa, og m(ællti),
3 til þessa sporz mun eg koma huorn dag, og vita huad
j sporinu er. Molld mun j vera ef þu verdur sott-
daudur, vatn ef þu verdur siödaudur, blod ef þu verdur
6 vopndaudur, og mun eg þáí hefna þijn, þui eg ann
þier rnest allra manna. Skilia þeir nu og fer Bod(uar)
leid s(ijna) allt þar til hann kom til Gautlandz, og
9 var Þörir k(ongur) hundz f(ötur) eij heima. Þeir voru
menn so lijkir ad huorugan mátti þeckia fra odrurn, og
ætludu landz menn ad Þörir mundi heim kominn, og
12 er hann þar settur j háísæti og þionad jafnt sem kongi
ad pllum hlutum, og skipad j reckiu hiá drott(ningu),
þui Þörir var kongadur. Bod(uar) vill ei liggia vndir
iö þeirre blæiu sem hun hefur. Þetta þötti henni vndar-
ligt, þui hun hugdi þad sannliga bonda sinn, enn
Bod(uar) s(agdi) henni allt huorninn hattad er, og liet
i8 hun þá ecki ái sier finna. Og so breyttu þau huoria
nött og skrofudust so vid framrn til þess Þörir kom
heim, og verda menn þáí ad þeckia huor madurinn er.
21 Yerdur Jiáí fagnadar fundur med þeim brædrum.
Seigir Þorir ad onguom mundi hann so trua odrum
2 lagklaufa] MS. lagklaupa. 11 menn] MS. m with m illegible.
hardfeingne og hreiste. og2] 9 109 S17 11 add vmm. || 2 sem]
9 S17 S13 er. hiá þeim var] 9 S13 var hia honumm; 109 S17 var
hiá þeim. til lagklaufa] 11 og allt i lakklauffer; rest allt til
lagklaufa. og mællti] All Þa mællte Fröde. 3 koma] 109 S13
ganga. 4 j vera] 9 verda; rest j verda. 7 manna] 9 S13 minna.
Skilia] 9 109 S17 11 Skiliast. Skilia—og] S13 og nu skiliast þeir.
8 allt þar til] All (S13 er for ad) til þess ad. 9 hundz fötur]
S13 brodur hanz. 12 þar] 109 om. 15 hun] 11 drottning.
hefur] S13 heyrer. 1G hugdi] S13 þeinkte. þad] S17 hann.
sannliga bonda sinn] S13 sinn kong vera. 17 allt] 109 om. er]
11 sie (altered from er). 17-18 og liet hun] 9 109 S17 11 Hun liet.
17-18 og—Og] S13 om. 19 skrpfudust so vid] S17 tQludust so
vid; S13 skrpfudu so syn a mille. framm til þess] S17 adds ad;
S13 þar til. 22 trua] 109 S13 truad hafa. || 1 byggia] S13