Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 51
29
vijkingu áá sumrum og giordist frægur madur og
meiri enn hanz fadir. Þau Yrsa vnnust rnikid og attu
3 einn son þann Hrölfur hiet er mikill mæta madur
A'ard sijdann.
10. Oluf dro(ttning) sp(ir) ad þau Helgi k(ongur)
e og Jrsa vnntust mikid og vna vel radi s(ijnu). Þad
lijkar henni eeki vel, og fer ái fund þeirra og sem hun
kom þar vid land, sendir hun ord Jrsu drott(ningu).
s» Og sem þær hittast, bydur Jrsa henni heim til hallar
med sier. Hun kuedst þad eigi vilia, kuedst pnguan
söma eiga ad launa Helga konge. Jrsa m(ællti), övird-
12 ugliga gif)rdir þu til mijn er eg var med þier, eda
kantu npckud ad s(eigia) mier frá ætt minni hmpr hun
er þui mig grunar ad eigi sie suo sem mier er til kient,
ió ad eg sie einz kallz d(ottir) og kell(ingar). Oluf
s(uaradi), eeki er þess pruænnt ad eg kunni ad s(eigia)
þier nockud þar af. Var þad mitt mest erindi hingad
i8 ad eg villdi kunngipra þier þad, eda vnir þu vel vid
rádahaginn. Já s(uaradi) hun, og mái eg vel vid vna
þui eg áí enn agiætasta kong og enn frægasta. Ecki
21 er so gott vid ad vna sem þier þikir s(agdi) Ol(uf), þui
hann er fadir þinn, enn þu ert döttur mijn. Yrsa
m(ællti), mijna ætla eg mödurina vesta vera og grimm-
hann j hernadi. || 1 vijkingu] 11 výking. áá sumrum] 9 a sumrenn;
109 áá sumur. 1-2 og1—fadir] 11 om. 1 frægur madur]
S13 frægdar madur mikill. 1-2 og2 * * * 6 * * * * 11—fadir] S13 om. 2 Yrsa]
11 Helge kongur og Ýrsa; S13 adds og Helge. mikid] 11 miog.
3 þann] S13 er. 4 sijdann] S13 sydar. 5 spir] S13 adds nu.
6 Þad] S13 og. 9 Og] S13 Nu. heim] S13 om. 10 sier] 11 adds
enn. eigi] S13 adds þiggia. 12 med] S13 heima hiá. 14 sie]
S13 mun vera. suo] 11 hun. kient] 11 S13 kýnt. 15 sie] All
være. einz] 9 109 S17 11 ein. og] 11 edur. 16 þess] 109 11
þad. 17 mest] All mesta. 18 villdi] 9 S17 11 villda. 20 enn1]
11 ejrn. 22 þu—mijn] 11 eg er moder þijn. 23 mijna ætla eg]
S13 om. mödurina—grimmasta] 11 modur ena verstu vera og