Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 98
76
hafa nu samt vanda sinn, og kasta fyrst smam bein-
um vmm þuert golfid, til Bpdfuarz) og Hattar.
B^^duar) lætur sem hann siae eij þetta. Hottur er suo *
hræddur ad hann tekur eij áí mat nie dryck, og þikir
honum þáí og þá sem hann mune vera lostinn, og nu
m(ælir) Hottur til Bod(uarz), bocki sæll nu fer ad «
ockur stör hnuta, og mun þetta atlad ockur til nauda.
B^fduar) bad hann þeyia. Hann setur vid holan lof-
ann, og tekur so vid hnvtunne, og fylger þar leggur- »
inn med. B(^duar) sendir aptur hnutuna, og setur áá,
þann sem kastadi, og riett framan j hann med so
hardri suipann, ad hann fieck bana. Slær þá myklum 12
ötta yfir hirdmennina. Kiemur nu þesse fregn fyrir
Hrol(f) k(ong) og kappa hanz vpp j kastalann, ad
madur mykilvdligur sie kominn til hallarinnar, og 1»
hafe drepid einn hirdmann hanz, og villdu þeir láta
drepa manninn. Kongur sp(ir) huort hirdmadurinn
hefdi verid saklaus drepinn. Þui var næsta s(9gdu) ís
þeir. Komst þá fyrir Hr(olf) k(ong) 9II sannindi hier
vmm. Hro(lfur) k(ongur) s(agdi) þad skylldi fiærri
ad drepa skylldi manninn. Hafe þid hier jllann vanda 21
vpptekid ad beria saklausa menn beinum. Er mier j
10 hnutuna] The a illegible.
S13 om. samt vanda sinn] 9 sama vannda. vanda] 11 vana.
fjTst] S13 om. smám beinum] 11 beynum sa/man; S13 smábeinum.
2 golfid] 11 adds og suo. 3 eij þetta] 11 þetta ecke, enn;
S13 þad eige. 4 sá] 9 om. nie dryck] 109 S17 og ei neyter
hann dryckiar; 11 og neýtar hann drýekiar. og] S13 om. 5 þái
og þá] S13 þa. 6 nu] 11 om. 7 ockur1] All þier. nauda]
S13 bana. 8 vid] 109 alteredfrom til (?); S17 til. 9 og fylger
þar] All þar fylger. 10 setur] 9 109 S13 add aptur. 11 so]
11 om. 15 mykilvdligur] 11 mikelegur; S13 mikill. til hallarinnar]
S17 S13 j hpllina. 17 manninn] S13 mann þennann. Kongur
sp(ir)] 109 Kongur sp; epter; rest (S13 spurde) Hrolfur kongur
spurdezt epter. huprt] S13 adds ad. 19 Komst] 9 S17 Komust;
109 Kom; S13 Komu. þáj 109 nu. 20 Hrolfur] 109 om.
21 skylldi] 11 om. þid] 109 11 S13 þier. hier] 11 om. ! 2 Hef]