Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 40
18
byggia eina reckiu j nött. Hun s(uarar), ofbratt þiki
mier ad þessu farid, enn ei þiki mier annar madur
kurteisligri enn þu, ef eg skal þad verda vp ad taka s
ad þijdast kallmann. Enda vænti eg þier vilied þad
6v. ei med / suivirding giora. Kongur s(agdi) henni þetta
makligt fyrir dramblæti sitt og störlæti ad vid buum e
nu saman slijka stund sem mier lijkar. Hun s(agdi),
kiosa mundu vær hier fleyri vini vora, og giet eg nu
ecki ad gi ort, og munu þier hliota ad ráda, og munu 9
þier sæmiliga til vor giora. Var þa druckid fast vm
kuolldid og leingi ái nött framm, og er drott(ning)
allkát og finnur einginn ái henni annad enn hun hyggi 12
allgott til rádahagsinnz. Og vm sijdir er Helga filgt
til sængur, og var hun þar fyrir. Kongur hafdi drucltid
so fast ad hann fiell þegar sofandi nidur j huylunni. 15
Dr(ottning) neitir þessa og stingur honum suefnþorn,
og sem allir menn eru j burt geingner, stendur dr(ott-
ning) vpp. Hun rakadi af honum hárid allt, og neri 18
j tif)ru. Sijdan tök hun eitt hvdfat og liet þar j nockur
klædi. Eptir þad tekur hun konginn og reyfar hann
jnnan j þessu hudfati. Sijdan fær hun til menn og 21
6 sitt] Followed by punctuation in MS.
suarar] S13 om. ofbratt] All (11 after mier) add herra. 3 kurt-
eisligri] 109 S13 kurteysari. þad] S13 om. 4 eg] All add ad.
5 suivirding] 9 svivirdingu. gi<?ra] 11 vpp taka edur gipra.
henni þetta] All ad henne være þad. 6 fyrir—störlæti] S13
vegna dramblætis syns og stærilætis. sitt] 11 om. 7 nu] S13
om; rest add bæde. slijka] 11 þá. 8 mundu] 9 mvnv; 11 S13
mundum. hier] S13 adds til. 11 og2] S13 om. 12 annad] All
after einginn. enn] 109 S17 add þad. 13 allgott] S13 gott.
Og] 109 om. Helga] 9 honum; 109 adds kongi; 11 henne; S13
konge. 14 sængur] 11 adds og sýdan Haldane konge (sic). 15 þegar]
11 sialffur. sofandi] S13 j suefn. huj'limni] All hvyluna.
16 neitir] All add nv. 17 og] S13 adds sydann. geingner] AU
add þa. 18 Hun] 11 og. rakadi] 9 109 S17 S13 add þa. neri]
109 adds sijdann; S17 liet sijdann; 11 sýdan nere hun; S13 bar.
19 j2] 9 S17 11 S13 add koma. 21 jnnan] SÍ3 om. 21-loglætur]