Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 69
er þiggia vilia. Hann er lagligur ad lýta, enn mikill
ad reyna og toruelldur, manna frijdastur, enn stör-
3 látur vid ömillda, liufur og hægur vid vesala og hög-
vær, og vid alla þæ, sem ecki briota bag j möti honum,
manna lytilátastur so ad jafnblytt suarar hann rijk-
e um sem fátækum. So er hann mikill áigiætiz madur
ad hanz nafn mun ei firnast medan verolldinn er bygd.
Hann hefur skattgilldt alla konga þa sem eru j nánd
9 honum, þui allir vilia honum fvsir þiona. Suip(dagur)
s(agdi), hier hefur þu þá srjgn ad seigia ad eg em
rádinn j ad fara ái fund H(rolfz) k(ongz) og allir vier
12 hrædur ef hann vill taka vid oss. Suipur bondi
m(ællti), þier munud ráda ferdum ydar og athrjfnum,
enn best þætti mier þier værud heima hiá mier. Þeir
15 kuadu ad ecki mundi þess tiá ad leita. Sijdan bádu
þeir f<?(dur) s(inn) og mödur vel lifa, og fara so
leid s(ijna) ái burt og allt þar til þeir koma ;ii fund
18 H(rolfz) k(ongz). Suipd(agur) gieck þegar fyrir k(ong)
og kuaddi hann. K(ongur) sp(urdi) hupr hann væri.
Suip(dagur) s(agdi) nafn sitt og so þeirra allra, og
21 kuadst hafa verid med Adilz k(ongi) vm hrijd. K(ong-
ur) m(ællti), huar fyrir förstu hingad þui ecki er
109 S17 S13 sparar. || 2 og toruelldur] S13 om. enn] 109 om;
9 cancelled (later ?). 3 ömillda] S13 ovine syna enn; rest add enn.
hægur—högvær] AU hogvær vid vesala. 4 briota] S13 adds a.
5 hann] S13 om. 5-6 rijkum sem fátækum] 109 order reversed
by addition of letters b and a above the words; rest fatækumm sem
rykumm. 6 áigiætiz] S17 adgipruis-. 8 hefur] All add og.
sem] 9 11 S17 add ad. 10 hier—sogu ] 11 þá spgu heffur þu.
em] 11 S13 er. 12 bondi] S13 kall. 13 ráda] 11 adds verda.
ydar] S17 ydrum. 14 mier1] All add ad. heima] 11 hier. hiá]
9 109 S17 11 med. 15 rrnindi] 9 rnundu. þess] SI3 þad. leita]
S13 letia. 16 og mödur] 9 109 og so mödur after lifa; S13 after
lifa. og fara so] AU Enn þeir fara. 17 og] S13 om. til] 9 11 add
er; 109 S17 add ad. 20 sagdi] All add honum. nafn sitt] S13
til nafns syns. so] S13 om. og2 * * 5 * * * 9] S13 Hann. 21 Kongur]
9 S17 11 S13 Hrolfur kongur. 22 fyrir] S13 om. þui] S13 adds