Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 85
63
21. Hrjngur kongur þikist nu vita huorium kyn-
strum þetta mune giegna alltsaman, og hefur eij ord
3 vmm þad fyrir alþydu, og lætur vera kyrt jafnt sem
adur. Lytlu sydar beidist Þorir hundz fötur ad fara j
burt enn moder hanz vijsar honum til hellersinnz og
6 so þess fiar sem honum var ætlad, og s(agdi) honum
til vopnanna, og bad hann taka oxina, og kuad so
fodur hanz hafa fyrir mællt. Sijdan för Þörir j burtu,
9 og bad mödur s(ijna) vel lifa. Hann kiemur first til
hialltanna og var suerdid fast. Þá tekur hann j heptid
og var pxinn laus, þui hun var honum ætlud. Sijdann
12 tekur hann fied og fer leid syna. Hann leggur so leid,
ad hann fer first áí fund Elgfröda brödur s(ijnz).
Hann fer jnn j skála hanz og setst nidur j sætid, og
is lætur sijga hottinn. Litlu sydar kiemur Frödi heim,
og lýtur eeki hýrliga til hinnz komná mannz. Bregdur
nu skalminni og m(ælir),
i8 Greniar skalm,
geingur vr slijdrum,
minnist hond,
21 hilldar verka,
og keyrir nidur áí stockinn hia sier og gÍ9r(i)st nu
helldur olmur og jlliligur. Þörir kuad þá,
24 Enn eg læt vydz
áí veigie odrum,
22 gior(i)st] Probably altered from gior’.
styga madur og jllvirke. og2] 109 om. drepur] 813 adds þar.
24 og1] 11 om. sier2]813om. || 1 kyostrum] 813 viKÍrum. 2 og]
S13 emi. ord] 9 11 om; 109 after þad. 3 lætur] 9 S17 S13 add
þo; 11 adds þad. 5 enn] 11 om; S13 og. 6 so] All add til
7 kuad] 9 109 S17 11 add hun. 9 kiemur] 9 þrýfur; 813 tekur.
12-13 Hann2—ad\ 11 om. 13 first] S13 om. Elgfröda] 9 Elgfrods;
109 abbreviates. 14 Hann fer] 11 og geingur. 18 skalm] 813
skalminn. 21 verka] 9 verkki. 22 keyrir] 11 setur. 22-23 nu
helldur] All miaug. 23 olmur] S13 grimmur. jlliligur] 813
jllmlegur. 24 Enn eg læt] 813 Ecki læt eg. 2ð pdrum] 817 S13