Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 82
60
og er Bera j ferd med honum. Drott(ning) var allkát,
og tök vel vid henne, og frietti li uor hun væri. Hun
s(agdi) sem fir eij hid sanna til. Drott(ning) giorir nu >
veitslu mikla og lætur hua biarnarslatrid til fagnadar
momrutn. Kallz dottur er j skiemmu drott(ningar) og
náir eij burtu ad fara, þui hana grunar huer hun 6
muni vera. Og þar kiemur drottning med disk vonum
brádara, var þar áí biarnar holldid, og bad Beru
neyta. Hun villdi eij neyta. Þettíi eru firn mikil '■>
s(agdi) dro(ttning) ad þu trumsar vid fagnadi þessum,
er dro(ttning) sialf virdist ad bioda þier, og tak vid
skiött, ellegar skal þier annar verri kostur gigr. Hun 12
bitar fyrir hana, og þad verdur af ad hun etur þann
isv. bita. Dro(ttning) skier annann / og lætur j munn
henne, og þar kiemur lytid korn nidur af þeim bita. i>
Hun slö þáá vr munni sier, og kuadst eij meir mundi
eta þo hun pýndi sig, eda deyddi. Dro(ttning) m(ællti),
vera kann ad nu dugi nockud og hlö ad. Sydan för is
Bera j burtu, og heim til fodur s(ijnz). Hun hefur
öhæga hofri medferdar. Hun s(eigir) fo(dur) s(ijnum)
alla mála voxtu vm sitt rád, liuominn háttad er, og 21
9 109 S17 om; 11 allt. || 1 er] 9 om; 109 var. honum] 9 S17
konge. 2 henne] 11 Beru. frietti] 11 spurde. væri] 11 adds
enn. 3 sagdi sem fir] S13 seiger til sem henne leist, enn þo.
fir] S17 adds og. giprir] 11 grunar huor hun mune vera. Giorer
drottning. 4 bua] S13 adds til. 4-5 til fagnadar mpnnum]
S13 om. 5 er] 11 var; S13 adds nu. 6 fara] S13 komast.
hana] 9 109 11 S13 drottningv. 6-7 hun—drottning] 11 vera
mune, og kiemur. 8 var þar] S13 og var. bad] S13 adds hun.
9 neyta1] 11 adds enn. neyta2] 11 om; rest eta. eru] S13 er.
firn] 11 fýrne. 10 ad] 109 11 er. trumsar] 9 trunsar. 11 ad
bioda þier] 109 þier bioda. 12 kostur gÍQr] All om. 13 af] 9 11
add leiknum; S17 S13 add leyke. 14 skierj All add þa. 15 og]
S13 om. 16 Hun] All og. þáá] 11 þö. mundi] 9 mvndv.
17 sig] All hana. 18 vera kann] S13 verda má. nQckud] S13
adds þetta bragd. 19 fpdur] 9 faudurs. 20 öhæga] S13 og hæga.
seigir] 9 109 S17 11 add nv. 21 og] 11 om. jj 1 sueinbarn]