Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 101
79
gleypa hann. Bod(uar) bad byckiu þái þeygia, og
kastar honum nidur j mösann, og þar liggur hann, og ei
3 med ^llu ohræddur, og eij þorir hann helklur heim ad
fara. Nu geingur llod(uar) j möti dijrinu. Þad hæfir
honum, ad suerdid er fast j vmgiordirmi er hann villdi
e bregda þui. Bod(uar) eggiar nu fast suerdid, og þáá
bragdar j vmingiordinni, og nu fær hann brugdid vmm
giordinni so suerdid geingur vr slydrunum, og leggui
9 þegar vndir bægi dijrsinnz, og so fast, ad þegar stöd
j hiartanu, og datt þáí dijrid til jardar dautt nidur.
Eptir þad fer / hann þangad sem Hottur liggur.
12 B^/duar) tekur hann vpp og ber hann þangad sem
dijrid liggur dautt. Bpttur skielfur mkaft. B^^duar)
m(ælir), nu skalltu drecka blöd dijrsinnz. Hann er
15 leingi tregur, enn þö þorir hann vijst eij annad.
B^djuar) lætur hann drecka tuo sopa störa. Hann
liet hann og eta n^ckud af dijrz hiartanu. Eptir þetta
i8 tök B^djuar) til hanz og áttust þeir vid leingi. Bod-
(uar) m(ællti), hellst ertu nu sterckur ordinn, og ecki
vænti eg þu hrædist nu hird menn Hrol(fz) kongz.
21 Hauttur suarar, eij mun eg þáí hrædast vpp frá þessu,
4 IvidJ The ad written on top of æ. 5 er hann] Written twice.
S13 om. mundi] 9 mundu. || 1 gleypa hann] S13 drepa sig.
byckiu þáá] All (S13 þessa for hanz) byckiuna hanz. 2-3 og2
—ohræddur] S13 mipg skiálfandi. 3 og] AU om. 4 hæfir]
S13 heffter fyrer. 5-7 er2—j vmmgiprdinni] 9 S17 om. 5 er2]
S13 þa. villdi] 109 vill. 6 nu] S13 om. suerdid] S13 sverd
sitt. 7 j vmmgiprdinni] 11 vmmgiprdenn. 7-8 og—vmm
gÍQrdinni] S13 om. 7-8 vmm giprdinni] 109 om; 11 suerdenu.
8 suerdid] 11 þad. 9 þegar vndir] S13 hann þui j. bægi]
11 booga. og] S17 om. og—stöd] 11 suo ad stood; S13 so
suerdid stendur. þegar2] 9 109 S17 om. 10 til jardar] S13 om.
12 hann2] 9 om. sem] S17 adds ad. 13 ækaft] S17 11 S13 akafliga.
14 Hann er] 11 Hauttur var. 15 tregur] 109 11 S13 add fyrer.
þö] S13 nu. vijst] 11 om. 16 störa] S13 syna. 17 og] S13 om.
18 tök—hanz] S13 rædst Bgdvar a hann. 19-20 ecki—nu] 11
vænti eg nu ad þu muner eý hrædast. 20 eg] 9 109 S17 add ad.
nu] S13 om. Hrolfz] 11 om. 21 suarar] 11 seigest, (sic).
23v.