Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 36
14
4. Frödi k(ongur) vaknar nu j hollinni. og blies vid
hátt, og m(ællti), draum hefur mig dreymdan sueinar,
og ecki birligan og mun eg seigia ydur hann. Mig 3
5v. dreymdi þad ad mier þötti vera / kallad ái oss og
var so m(ællt), nu ertu kominn heim k(ongur), og
þijnir menn. Eg þöttist suara og helldur stygt, heim 6
huyrt. Þá var kallad so nærri mier ad eg hafdi vedrid
af þeim sem kalladi. Heim til heliar og heim til heliar
sagdi sm sem kalladi, og vid þad vaknade eg. Og j 9
þessu heyra þeir vtar til hallardira ad Reyginn
k(uad) v(ijsu),
Regn er vti, 12
og reckar Haldánar,
snæfir andskotar,
seigid þad Fröda. 15
Var slö nagla,
og Var h^fdadi,
enn Var vorum, 18
var nagla slö.
Þá m(ælltu) kongz menn sem jnni voru ad þetta væri
lijtil tijdindi þo regn væri vti, eda kongzsmidir smijd- 21
udu nagla eda annad smijdi. K(ongur) m(ællti),
þikir ydur þetta einginn tijdindi. Eigi mun oss ad þui
verda, og mun Reyginn hafa s(agt) oss fyrir n^ckurn 24
ötta, og hefur hann giort mier varudarbending, og
2 hátt] S13 mædilega. hefur mig dreymdan] 11 dreýmde mig.
3 birligan] S13 hyrlegan. og] 9 11 S13 om. 3-4 Mig—ad] 11 om.
5 so mællt] AU mællt so. kongur] 109 Frodi; 11 after menn; S13
herra. 7 Þá] 109 S17 þá. (i.e. followed by punctuation). var
kallad] 9 11 bar kalled; 109 Var þá kallad; S17 Var kallid. hafdi]
9 S17 hafda. 8 og] 9 11 S13 om. 10 Reyginn] 9 11 add fostre.
12 Regn] 9 Reigin. 14 snæfir] 11 og snæffer. 17 og] 11 om.
18 vorum] 11 borum. 20 sem] 11 þeir er. sem jnni voru] S13 om.
21 regn] 9 Reigin. kongzsmidir] S13 kongz menn. smijdudu]
All add hvort sem þeir giaurdu. 23 Eigi] 11 og. 24 verda] S13
adds sagdi kongur. og] AU Nu. 25 hefur hann] 109 S17 mun