Bændablaðið - 23.06.2022, Blaðsíða 41

Bændablaðið - 23.06.2022, Blaðsíða 41
41Bændablaðið | Fimmtudagur 23. júní 2022 Áreiðanlegir og sterkbyggðir rafgeymar fyrir flestar gerðir dráttarvéla. Veldu þaulreynda vöru frá gæðaframleiðanda. Ráðgjafar Olís veita allar nánari upplýsingar í síma 515 1100 eða pontun@olis.is. Betra start með Exide rafgeymum Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is stalogstansar.is VARAHLUTIR Í KERRUR 2012 2021 Lofpressur, Járnsmíðavélar, verkærahaldarar, þvingur, suðuvinklar og fl. Smiðshöfða 12. 110 Reykjavík Sími 5868000 www.roggi.is verslun@roggi.is Þjónusta við Iðnaðinn Noregur: Áburðarverð lækkar Í Noregi hefur verið boðuð verðlækkun á áburði sem byrjað er að selja fyrir næsta vor. Þetta kemur fram í frétt frá Bondebladet. Ef áburðarverðið sem norskum bændum býðst fyrir árið 2023 er borið saman við áburðarverðið árið 2021 þá verður hækkunin bara tvöföld, ekki þreföld eins og hún var í ár. Yara var þegar búið að boða verðlækkun á hreinum köfnunarefnisáburði í maí og fylgja þau því núna eftir með því að bjóða lægri verð á þrígildum áburði. Samkvæmt verðlista Felleskjøpet fyrir næsta ár, sem hefur verið birtur norskum bændum, þá hefur verðið á eingildum N27 áburði lækkað um 35% miðað við hæsta verðið í vor og hafa algengustu tegundirnar af þrígildum áburði lækkað um 25-30%. /ÁL Eftir miklar verðhækkanir undanfarið ár stefnir í verðlækkun 2023. Mynd / Bbl Nýjasta dráttarvélin frá AgXeed getur keyrt án aðstoðar ökumanns. Árið 2021 hóf þýski landbúnaðar- tækjaframleiðandinn Class sam- vinnu við hollenska nýsköpunar- fyrirtækið AgXeed sem sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á sjálfkeyrandi landbúnaðartækjum undir heitinu AgBot. Með þessu hyggst Claas, sem er risi á sviði landbúnaðartækja, auka fjárfestingar á sviði hinnar sjálfkeyrandi framtíðar og AgXeed hagnast á alþjóðlegu neti sölu- og þjónustuaðila Claas. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Claas sendi frá sér fyrir skemmstu. Samningurinn hefur í för með sér að frá og með þessu sumri munu nokkrir sölu- og þjónustuaðilar Claas í Þýskalandi og Sviss bjóða bændum upp á vörur frá AgXeed. Bændum verður ekki einungis boðið upp á að kaupa tækin, heldur verður líka boðið upp á að taka tækin á leigu. Með því verður þröskuldurinn á því að komast í tæri við sjálfkeyrandi tæki lægri og AgXeed fær tækifæri til þess að stunda auknar prófanir á sínum tækjum við raunverulegar aðstæður. AgXeed er þegar búið að setja á markað þrjú sjálfkeyrandi landbúnaðartæki. Fyrst kynntu þau sjálfkeyrandi beltatraktor með 154 hestafla vél árið 2020, síðan komu þau með sérhæft þriggja hjóla tæki fyrir vínrækt árið 2021. Núna nýlega kynnti AgXeed 74 ha dráttarvél sem ekur um á fjórum hjólum. /ÁL Evrópa: Sjálfkeyrandi traktorar á bbl.is og líka á Facebook
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.