Bændablaðið - 23.06.2022, Blaðsíða 70
70 Bændablaðið | Fimmtudagur 23. júní 2022
Metal Fach traktorsskóflur. 1,2 m -1,8
m - 2,0m - 2,2 m og 2,4 m. Verð frá
kr. 148.556 +vsk. Búvís Akureyri, s.
465-1332 - buvis@buvis.is
Til sölu steypustöð með pokasíló,
framleidd 2005, mikið endurnýjuð
2019. Hliðarhækkun fylgir. Hefur
verið geymd innandyra síðan 2015.
Áhugasamir sendi fyrirspurnir í
tölvupósti 2th@eyjar.is
University of Veterinary Medicine
and Pharmacy í Košice Slóvakíu
heldur online inntökupróf 18 ágúst
Umsóknarfrestur til 28. júlí. www.
uvlf.sk/en, s. 820-1071, kaldasel@
islandia.is
Til sölu Claas stórbaggavél og
pökkunarvél. Lítur mjög vel út
og hefur alltaf verið geymd inni.
Upplýsingar í s. 663-2712.
Stórviðarsög á braut. Aflgjafar- 3
fasa rafmótor 5,5 KW eða Kohler
bensínmótor 14 Hö. Lengd á braut-
3,8 m, hægt að lengja um 1,52 meða
meira. Mesta þykkt á trjábol- 66 cm
Framleitt í Póllandi. CE merktur
og vottaður búnaður. Hentar í alla
stórviðarsögun. Hákonarson ehf. S.
892-4163, netfang- hak@hak.is
SP380 málningarsprauta til sölu.
Tilvalin í þakmálningu. Keypt í
málningu í fyrra. Í mjög góðu standi.
Eins árs gömul. Uppl. í s. 694-1748.
Suzuki Grand Vitara 2009, ekinn
180.315 km, í góðu lagi nema þarf að
ryðbæta sílsa. Nýleg heilsársdekk,
álfelgur. Ásett verð kr. 400.000.
Uppl. í s. 897-9254.
Bátakerrur frá Póllandi. Heitgalf.stál,
mjög vandaðar. Heildarþyngd báts-
575 kg. Þýskar hásingar, vatnsheldar
legur. Taka báta frá 3,8 m til 5 m.
Spil, nefhjól og losanleg ljósabretti
fylgja. Hákonarson ehf. s. 892-4163
hak@hak.is og www.hak.is
Hyundai Terracan 2,9 díesel
jeppi til sölu, nýtt í bremsum að
framan, ný kúpling og flaywheel, ný
vatnsdæla, 4 nagladekk á felgum.
Uppl. í s. 895-7631.
Land Rover Range Rover EvoqueSe,
árg. 2017, dísel, sjálfskiptur, ekinn
94.000 km. Verð kr. 5.890.000.
notadir.bennis.is s. 590-2035.
Þrýstisett fyrir neysluvatn. Til á lager-
230 V, 24 V og 12 V. Mjög öflug
sjálfsogandi dæla. Dæluhjól og öxull
úr ryðfríu stáli. 24 L tankur úr ryðfríu
stáli. Stillanlegur þrýstingur. Hentar vel
í sumarhús og báta. Hákonarson ehf.
S. 892-4163. Netfang- hak@hak.is
Til sölu er notuð Ziegler HR671-
DH heyþyrla árgerð 2008. Verð kr.
590.000 +vsk. Búvís Akureyri – s.
465-1332 - buvis@buvis.is
Taðklær, lagerhreinsun. Breiddir- 1,2
m og 1,8 m Eurofestingar og slöngur
fylgja. Mjög öflugar klær, stutt á milli
tinda. Eigum einnig taðkvíslar 1,4 m
með Euro festingum. Hákonarson
ehf. S. 892-4163. Netfang- hak@
hak.is, www.hak.is
Varahlutir á lager framleiddir af Opel
á 35% afslætti í þjónustumiðstöð
okkar. Fyrir nánari upplýsingar getur
þú haft samband við varahlutir@
benni.is, í s. 590-2000 eða mætt
í þjónustumiðstöð okkar að
Tangarhöfða 8-12.
Metal Fach taðdreifari, 6 tonn
með bremsum. Verð kr. 3.387.000
+vsk. Búvís Akureyri, s. 465-1332 -
buvis@buvis.is
Solis á lager. Verð frá kr. 1.250.000
+vsk. Solis rúlluvél verð kr. 980.000
+vsk. Vallarbraut.is. S. 454-0050.
Gröfuarmar á ámoksturstæki.
Gröfudýpt, 1,5 m eða 2,0 m. Færsla
til beggja hliða. Allar festingar í boði.
Vandaður búnaður frá Póllandi.
Hákonarson ehf. S. 892-4163 -
hak@hak.is
Jessenius Faculty of Medicine í
Martin Slóvakíu heldur inntökupróf
í læknisfræði online 9. júlí.
Umsóknarfrestur til 27. júní. Uppl.
S. 820-1071 og kaldasel@islandia.is
Nýsmíði glugga, glugga- og glerskipti.
Við komum á staðinn, mælum og
gerum þér tilboð. Upplýsingar á
www.gluggasmidur.is eða í s. 868-
1158 - Benni gluggasmiður.
Gúmmírampar fyrir brettatjakka. Stærð
L 100 cm x B 50 cm x H 16 cm.Þyngd-
21 kg. Passa fyrir venjulega vörugáma.
Burðargeta - 10 tonn. Hákonarson ehf,
s. 892-4163 hak@hak.is, www.hak.is
ALLAR GERÐIR
TJAKKA
SMÍÐUM FRÁ GRUNNI OG GERUM VIÐ
VHE • Melabraut 27 Hafnarfjörður • Hraun 5 Reyðarfirði
Sími 843 8804 • Fax 575 9701 • www.vhe.is • sala@vhe.is
Til sölu
Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása- og
drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur
og gervigras. Heildarlausnir á
leiksvæðum. jh@johannhelgi.is,
s. 820-8096.
Ódýrar trjáplöntur til sölu.
Heimaræktaðar trjáplöntur til sölu í 2ja
lítra pottum. Birki, ilmreynir, silfurreynir
ribs, kvistir o.fl. Allar plöntur á sama
verði, aðeins kr. 800 stk. Frábært
tækifæri fyrir sumarbústaðarlandið.
Uppl. í s. 857-7363 (Er í Reykjavík).
Mánaðarstell til sölu. Verð kr. 60.000.
Upplýsingar í síma 699-4349.
Sláttuvél og stjörnumúgvél. Uppl. í
s. 897-1866.
Djúpvatnsdæla til sölu. Dæla fyrir
kalt vatn ásamt 60 m rafmagnskapli.
Upplýsingar í s. 899-3957.
Óska eftir
Óska eftir hlutum sem tengjast
gömlum sjoppum og vídeóleigum. Er
að leita að auglýsingaskiltum,
spólum, plakötum, rekkum,
skreytingum og hverju sem tengist
rekstri vídeóleiga. Ágúst, s. 847-7873
Kaupi gamlar vínylplötur, kassettur
og gamlar græjur og stundum CD-
diska líka. Staðgreiði stór plötusöfn.
S. 822-3710, olisigur@gmail.com.
Óska eftir brettagaffli með Euro
festingum eða gerðum fyrir Multi-
one liðlétting. Skúli s. 899-7013 eða
skulig@islandia.is
Ungbændur á Skógarströnd óska
eftir notaðri ruddasláttuvél fyrir
fjórhjól og/eða notaðri smágröfu.
Skoðum öll tilboð. Svanur s. 690-
8244/855-7700.
Jarðir
Til sölu 23 ha land í Kjós. Nánari
uppl. á visir.is & mbl.is Götuheiti-
Sandslundur.
Húsnæði
Húsasmíðameistari óskar eftir
húsnæði til leigu í eða við nágrenni
Borgar í Grímsnesi, í að lágmarki 1
ár frá 1. ágúst nk. Allt kemur til
greina, íbúð, sérbýli, sumarhús. Páll
s. 691-4579.
Þjónusta
Tek að mér viðgerðir á flestum
tegundum sjálfskiptinga. Hafið sam-
band í s. 663-9589 til að fá uppl. og
tilboð. HP transmission, Akureyri.
Netfang einar.g9@gmail.com, Einar G.
Tek að mér uppsetningu á net-
og rafgirðingum. Er staðsettur
á Suðurlandi. Sendið email á
bkgirdingar@gmail.com fyrir frekari
upplýsingar.