Bændablaðið - 12.05.2022, Blaðsíða 39

Bændablaðið - 12.05.2022, Blaðsíða 39
Bændablaðið | Fimmtudagur 12. maí 2022 39 Nútíma landbúnaður krefst mikils vélakosts. Gæðasmurefni skipta öllu máli fyrir virkni og endingu véla. Olís veitir ráðgjöf um olíu- og smurefnanotkun fyrir allar landbúnaðarvélar. Ráðgjafar Olís veita allar nánari upplýsingar í síma 515 1100 eða pontun@olis.is. Smurefni fyrir vélvæddan landbúnað arfgerðir ef til vill algengari hér áður fyrr á Íslandi eða bárust þær til Grænlands með kynblöndun úr öðrum áttum? Erfitt verður að svara þessu til hlítar en fyrirhuguð rannsókn á stofnbyggingu og tengslum íslensku sauðkindarinnar við erlend kyn gæti þó varpað betra ljósi á þetta og svalað þannig forvitninni. Hvað innflutning varðar þá er staðan þannig að ARR arfgerðin er fundin á Íslandi. Enn sem komið er finnst hún þó bara á bænum Þernunesi. Þá hefur verið staðfest að hin mögulega verndandi arfgerð T137 er enn til staðar í íslenska stofninum og hefur þegar fundist á þrem búum. Því er ljóst að innflutningur á erfðaefni frá Grænlandi er ekki nauðsynlegur til að bæta þol íslensku sauðkindarinnar gegn riðu. Hinsvegar er gott að vita af þessari erfðafræðilegu námu sem gott gæti verið fyrir íslenska sauðfjárrækt að leita í síðar. Höfundar eru Eyþór Einarsson, RML, Vilhjálmur Svansson, Keldum, Karólína Elísabetardóttir, Hvammshlíð og Stefanía Þorgeirs­ dóttir, Keldum. Heimildir: 1 Orri Vésteinsson (2008). Parishes and Communities in Norse Greenland. Journal of the North Atlantic Special Volume 2:138–150. 2 Madsen C.K. (2014). Pastoral settlement, farming, and hierarchy in norse Vatnahverfi, South- Greenland. Doktorsritgerð við Kaupmannaháskóla (https://www. nabohome.org/postgraduates/theses/ ckm/CKM_PHD.pdf). 3 Albína Hulda Pálsdóttir, Oliver Kersten, Bastiaan Star, Heidi Nistelberger, Juha Kantanen, Nils Christian Stenseth, Jón Hallsteinn Hallsson, Sanne Boessenkool (2021). The tangled history of sheep in the North Atlantic revealed through ancient DNA. Erindi/Veggspjald á Lífræðiráðstefnu Lífræðifélags Íslands sem haldin var í Öskju og Íslenskri Erfðagreiningu dagana 14. – 16. október 2021 (http://biologia.is/ files/agrip_2021/E39.html). 4 Kampp, A. H. (1964). Fåreavl i Grønland. Geografisk Tidsskrift, 63(1), 82–98. 5 Gunnar Austrheim, Leif-Jarle Asheim, Gunnar Bjarnason, Jon Feilberg, Anna Maria Fosaa, Øystein Holand, Kenneth Høegh, Ingibjörg S. Jónsdóttir, Borgþór Magnússon, Lis E. Mortensen, Atle Mysterud, Erla Olsen, Anders Skonhoft, Geir Steinheim, Anna Gudrún Thórhallsdóttir (2008). Sheep grazing in the North-Atlantic region - A long term perspective on management, resource economy and ecology. Norges teknisk-naturvitenskapelige universitet Vitenskapsmuseet. Rapport zoologisk serie 2008-3. 6 Ólafur R. Dýrmundsson (2015). 100 ár síðan íslenskt sauðfé var flutt til Grænlands. Bændablaðið. Fræðsluhornið 30. desember 2015. (https://www.bbl.is/frettir/ fraedsluhornid/100-ar-sidan- islenskt-saudfe-var-f lut t- t i l - graenlands) Hér má sjá má sjá hvar grænlensku búin eru staðsett. LÍF&STARF Angutikulooq. Streymi heildverslun ehf. Goðanesi 4 603 Akureyri S N V 588 2544 streymi@streymi.is www.streymi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.