Bændablaðið - 12.05.2022, Blaðsíða 63

Bændablaðið - 12.05.2022, Blaðsíða 63
Bændablaðið | Fimmtudagur 12. maí 2022 63 Fyrir ári síðan var töluvert mikið um gróðurelda og þá kom eftirfarandi tilkynning frá Ríkis­ lögreglustjóra inn á vefsíðu Almanna deildar Ríkislögreglu­ stjóra fimmtudaginn 6. maí 2021. Þar sagði að Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra og slökkviliðs stjóra á Vesturlandi, höfuðborgar svæðinu, Suður­ nesjum og Suðurlandi hafi ákveðið að lýsa yfir óvissustigi almanna­ varna vegna hættu á gróðureldum. Svæðið sem um er að ræða nær frá Eyjafjöllum að sunnanverðu Snæfellsnesi. Þessi ákvörðun er byggð á því að lítið hefur rignt á þessu svæði undanfarið og veðurspá næstu daga sýnir heldur ekki neina úrkomu að ráði. Óvissustig almannavarna þýðir að aukið eftirlit er haft með atburðarás sem á síðari stigum gæti leitt til þess að heilsu og öryggi fólks, umhverfis eða byggðar verði ógnað. Að lýsa yfir óvissustigi er hluti af verkferlum í skipulagi almannavarna til að tryggja formleg samskipti og upplýsingagjöf á milli viðbragðsaðila og almennings. Almenningur er hvattur til að sýna aðgát með opinn eld á þessum svæðum og öðrum þar sem gróður er þurr. Það þarf ekki mikinn neista til þess að af verði stórt bál. Minni eldhætta nú, en maí er yfirleitt þurrasti mánuður ársins Um síðustu áramót var mikill sinu- og gróðurbruni sem orsakaðist af flugeldum, en hættan á gróðureldum er minni nú í ár sökum rigningartíðar og snjókomu í byrjun mánaðarins, en hættan er fyrir hendi og þeir sem eru í skógrækt og með svæði þar sem oft er mikil sina þá er alltaf hætta á gróðureldum. Ef þornar á næstu dögum og hlýnar með einhverjum vindi er hættan fyrir hendi. Það er ýmislegt hægt að gera, en þá þarf að kunna að bera sig að. Þórður Bogason, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, búfræðingur og ökukennari, hefur kynnt sér vel gróðurelda. Hann hefur frætt og haldið fyrirlestra um gróðurelda fyrir slökkvilið víða um landið. Á vefsíðu Youtube má finna mjög fróðlegan fyrirlestur frá honum ef farið er inn á www.youtube.com og notað leitarorðið „Gróðureldar, hugleiðingar 1 hluti.“ Ég hvet alla þá sem eru með mikið gróðurlendi í kringum sig að hlusta á þetta myndband sem er vel gert og fræðandi. Skutull er fyrirtæki sem sérhæfir sig í eldvarnabúnaði Um síðustu helgi vann ég lítið verk inni í skógi hjá vini mínum og fór að hugsa um hvað mundi gerast ef þarna mundi kvikna eldur. Þá mundi ég eftir að þann 10. mars fjallaði ég um fjölnota beltatæki frá Rússlandi sem fyrirtækið Skutull er að flytja inn og sagði ég þar í texta að tækið væri hægt að nota með sérstökum útbúnaði sem slökkvibíl ef verið sé að fást við gróðurelda. Skutull er umboðsaðili fyrir vörumerki sem heitir Ifex og er sérhannað til að kljást við gróðurelda. Þessi framleiðandi framleiðir slökkvibúnað sem hægt er að bera á bakinu, setja á torfærumótorhjól, fjórhjól, sexhjól, kerrur og fleira. Sniðugur búnaður sem ætti að vera tiltækur á sem flestum stöðum þar sem hætta er á gróðureldum. Sveitarstjórnarkosningar um næstu helgi Fyrir þá sem eiga skóglendi eða annað gróðurmikið land og eru að hugsa um hvernig væri best að huga að forvörnum gagnvart því að slökkva gróðurelda á landareigninni þá er ágætis hugmynd að spyrja þá sem eru í framboði í sveitarstjórn um næstu helgi hvort ekki væri þörf á að skoða hvort viðkomandi sveitarfélag væri með tæki og getu til að slökkva í gróðri. Gróðurelda þarf alltaf að slökkva strax og þá er eins gott að kunna til verka og vera með réttu „græjurnar“. Hamrahlíð 17 Hús Blindrafélagsins Sími • 552-2002 ÓDÝR Margskipt gleraugu Verð 39.900 kr Margskipt gler frá Essilor (afgreiðslutími +/- tvær vikur) Gleraugu með glampa og rispuvörn Sérsmíðum samdægurs í styrk +/- 6,0 með cyl. til 2,0 19.900 kr. Margskipt gleraugu Margskipt gler frá Essilor (afgreiðslutími +/- tv r vikur) 39.900 kr. gleraugu umgjörð og gler ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði Hjörtur L. Jónsson liklegur@internet.is Bænda Smáauglýsingar 56-30-300 HLUT- SKIPTA PEST SKJÁTA KVÖÐ RÖLT VESÆL RMÁLA- FYLGJA Ö K F Æ R S L A PUKRA ÖKK. NAFN R V A R VIÐSKIPTI TOG K A U P FHVÍLA L E LEYNA AUÐGA H Y L M A A F GLUMDI FUGL G A L L SNÖR U SLYS PEX TVEIR EINS J A G LAUT HRÓSS D Æ L D TVEIR EINS MONTAST F F BAKKIÞVAÐRA LSKOTT TÓNLIST T H Ó T A INNI- LEIKUR OFTAKA A L Ú Ð FUGL HLUTVERKI U G L AÓGNA A L T S O HÆRRA REGNHÉLA O F A R UPPHRÓPUN MÆLI- EININGU O J TITTIRSEMSÉ F Á PLATA GLUFAN S K Í F A RASK RÓGUR U M R Ó THLJÓTA U N S ÞEI ÓÞURFT U S S FLEKKA SKORPA B L E T T AÞAR TIL R DRAUGUR STÆKKA M Ó R I FRESTA GRENJA S A L T A ÓKYRRÐ P T A U G EINHVER N O K K U R ORG SKRIÐA Ó PSTRENGUR A U G A HUGBOÐ TVEIR EINS G R U N KLINK ÖFUG RÖÐ A U R AMIÐJA S K K A A N G N A A JURT MÆDDI G A R N A G S R STILLTUR A R Ð Ó I RGNÆFA RANNSAKA H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 173 STRÝTU GRANDI SPOR LJÁ BLEYTU- KRAP GÁSKI SIÐA ÓGURLEGA ÍÞRÓTT STREITA FYRST FÆDD SKJÖGUR ÓTRAUST- UR BILUN NAUMUR MÓRA TUNNU Í RÖÐ BLÓM NAGA STÍGANDI FRAM- KVÆMA TVEIR EINSSKEINA UMSÖGN NÝLEGA KRÆKLA STAMPUR KNÖTTUR VEIKI HRÆÐA MUNNBITISKAPA MÆLI- EINING HINDRA TÓNN Á NÝ RÚM TUDDI VÍTA LABB GARGA ÖXULL REKALD ÞEKKJA AFLI ÚT HEITIVIÐMÓT ÓSVIKINN HARMA BÓK SIGTI TÁL VAFRA GRIPUR SAMTÖK SJÓN ORG ÁRÁS RÓMVERSK TALA TVEIR EINSBÓLGNA STUNDA ÁRANS GIRNDÁN DÍNAMÓR H Ö FU N D U R B H • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 174 Gróðureldar, hvernig getum við varist þeim? Þegar ég var þarna í skóginum varð mér hugsað til þess ef kviknar í hérna, hvað gera bændur þá? Myndir / HLJ Skjámynd úr fyrirlestri Þórðar Boga­ sonar slökkviliðsmanns. Ifex búnaður á sexhjóli. Skjámynd úr Ifex, slökkvibúnaður á torfærumótorhjóli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.