Bændablaðið - 12.05.2022, Blaðsíða 57

Bændablaðið - 12.05.2022, Blaðsíða 57
Bændablaðið | Fimmtudagur 12. maí 2022 57 Reykjabúið vantar mann til starfa í viðhald og viðgerðir. • Umsjón með verkstæði og ýmislegu tilfallandi • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt • Vélvirki, rafvirki eða laghentur aðili Allt getur komið til greina. Áhugasamir vinsamlega sendi fyrirspurnir og upplýsingar á reykjabuid@kalkunn.is. Atvinna Reykjabúið ehf, 271 Mosfellsbæ OG VINNUM ÚR ÞEIM LAUSNIR TÖKUM AÐ OKKUR VERKEFNI VHE • Melabraut 27 Hafnarfjörður • Hraun 5 Reyðarfirði Sími 843 8804 • Fax 575 9701 • www.vhe.is • sala@vhe.is HURÐIR Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is • Stuttur afhendingartími • Hágæða íslensk framleiðsla • Val um fjölda lita í RAL-litakerfinu • Vindstyrktar hurðir Bílskúrs- og iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir með gönguhurð Bílskúrshurðir Hurðir í trékarma Tvískiptar hurðir Smíðað eftir máli Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf LESENDARÝNI Skoðun um vegi Vegir í Bárðardal eru malarvegir oft ósléttir og holóttir. Vegurinn að vestanverðu frá hringvegi 1 er um 40 km að Mýri en um 5 km lengri austan fljóts og brú er yfir Skjálfandafljót skammt sunnan við Gistiheimilið Kiðagil. Nú stendur til að Þingeyjarsveit sameinist Mývatnssveit. Við þurfum meira á betri og sléttari vegum að halda en þjóðgarði, og öllu því landi sem þjóðgarður klófestir er illmögulegt að ná til baka, þó að nauðsyn sé til. Meiri líkur finnst mér á að göngu- og hjólreiðastígur umhverfis Mývatn njóti forgangs á bundnu slitlagi frekar en Bárðardalsvegir; okkur hér í Bárðardal finnst það skortur á réttlæti. Upp úr dalnum að vestan liggur Sprengisandsleið sem rýkur úr mengandi moldarmökkur í þurrkum en pollar í lægðum og hjólförum í bleytutíð. Hann er heflaður einu sinni á ári fyrri part sumars og er fær 1-3 mánuði á ári, en ef hann yrði uppbyggður myndi tíminn lengjast í 6-8 mánuði og enn lengur ef hlýnun verður meiri en nú er. Austan Sprengisandsleiðar, skammt sunnan Mjóadalsár, er einn af fallegri fossum landsins, Aldeyjarfoss, og ekki svo löngu sunnar eru athyglisverðir Hrafnabjargarfossar. Vegur frá Mýri í Bárðardal að Þórisvatni er 126 km. Þangað nær bundið slitlag sunnan frá, og uppýttur malarvegur töluvert lengra norður. Oddviti Þingeyjarsveitar hét því á fundi í Kiðagili í vetur 2022 að ekki myndu skipulagsyfirvöld sveitarfélagsins samþykkja þjóðgarð vestan Skjálfandafljóts fyrr en eftir umtalsverðar vegabætur á Sprengisandsvegi. Geta má þess að vegslóði liggur frá Stöng í Mývatnssveit að Engidal í Bárðardal, fær öllum bílum á meðan sumar er. Ef vegur frá hringvegi 1 við Stangarafleggjara yrði endurbættur yfir á Bárðardalsveg um Engidal og þaðan á Stórutunguveg og áfram þaðan niður að Skjálfandafljóti og brúað nálægt Kjallarabrúm þar rennur fljótið þröngt. Kjallarabrýr eru ísbrýr sem myndast í miklum frostum af vatnsdropum þegar vatnsmassi rennur þröngt og droparnir slettast upp og mynda brú bakka á milli ofan við vatnið og fólk notaði til að komast milli bæja fyrrum. Frá Kjallarabrúm er stuttur spölur á Sprengisandsleið. Þessi leggur er um 30 km, sem sé frá vegi 1 við Stangarafleggjara að Sprengisandsleið. Þá eru 320 km á Selfoss um Sprengisand sem er sama vegalengd og vestur Norðurland endar á Hrútafjarðarhálsi. Margir valkostir eru áfram til fyrir jeppamenn og aðra sem eiga viðeigandi ökutæki. Byrjum á Möðrudalsleið í Kverkfjöll, Öskjuvegur upp með Jökulsá á Fjöllum, vegur úr Svartárkoti eða Mývatnssveit um Dyngjufjalladal, vegur upp austan Skjálfandafljóts einnig upp úr Eyjafirði og Skagafirði. Allir þessir vegir eru samtengdir norðan jökla. Þeir eru einungis fyrir jeppa og önnur torfærutæki. Væri það ekki bara eftirsóknarvert að hafa greiðfæran, uppbyggðan veg með bundnu slitlagi yfir Sprengisand í framtíðinni sem öll ökutæki gætu nýtt sér og þeir sem í þeim eru notið þess að horfa yfir víðernin og notið þess mikla útsýnis sem fyrir augu ber og vegalengdir styttast til muna fyrir marga? Mér fyndist það mikil skammsýni ef sveitarstjórnir sem hafa skipu- lagsvöld á leiðinni afsöluðu sér þeim í hendur þjóðgarðs. Jón Gústafsson 090346-3939 Kemur næst út 25. maí 0,0% 5,0% 10,0% 15,0% 20,0% 25,0% 30,0% 35,0% 40,0% 45,0% 50,0% Bændablaðið Fréttablaðið Morgunblaðið Stundin DV Viðskiptablaðið Mannlíf 20 15 4 5, 0% 20 16 4 3, 8% 20 17 4 3, 1% 20 18 4 5, 6% 20 19 4 1, 9% 20 14 3 3, 9% 20 16 28 ,6 % 20 17 27 ,3 % 20 18 2 4, 6% 20 19 2 1, 9% 20 14 2 7, 8% 20 15 2 6, 0% 20 16 2 5, 3% 20 17 2 2, 1% 20 18 2 2, 1% 20 19 1 9, 7% 20 19 5 ,8 % 20 15 7 ,0 % 20 16 1 0, 8% 20 17 1 1, 2% 20 18 1 0, 8% 20 19 9 ,1 % 20 14 5 ,7 % 20 15 1 0, 0% 20 16 7 ,3 % 20 17 8 ,0 % 20 18 5 ,1 % 20 19 5 ,2 % 20 19 2 ,2 % Meðallestur prentmiðla á landsbyggðinni Þróun lestrar á fjórða ársfjórðungi síðastliðin átta ár, 2014 -2021, samkvæmt prentmiðlamælingum Gallup Súlurnar sýna þau ár frá 2014 sem viðkomandi miðlar hafa tekið þátt í könnunum Gallup Meðallestur í aldurshópi 12 - 80 ára 20 20 3 6, 2% 20 21 4 2, 1% 20 20 1 9, 7% 20 21 1 6, 1% 20 21 1 4, 5% 20 21 6 ,8 % 20 14 11 ,3 % 20 20 2 ,8 % 20 21 3 ,4 % 20 14 4 3, 3% 20 15 3 1, 0% 20 18 9 ,1 % 20 14 1 7, 0% 20 17 9 ,4 %
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.