Skessuhorn


Skessuhorn - 11.05.2022, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 11.05.2022, Blaðsíða 30
MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 202230 Krossgáta Skessuhorns Fingra- langur Pokann Blæs Lokað Sverta Inn Ætla Man Korn Alltaf Leynd Elding- ar Sérhlj. Læti Ljósker Sefa Flýti Angan Mann Góð Askar Inni- skór Ugga 3 Goð Átt Fjöldi Sár Rótar 1 Meðal Ókyrrð Ala Tölur Bygging 100 Fæða Rákir Orka Hjara Stormur Dropana Plantan Hella Furða Æfður Tíndi Óttast 5 Kvörnin Skraut Nákvæm 7 Veiðir Bið Máttur 9 Kusk Bindur Rétt Loðna Frískur Hremma Drasl 11 Vissa Siga Elfuna Fámáll Frúr Vein 8 Reykur Tónn Grípa Depill 1001 Hópar Samhlj. Sár Mynni Átt Stafur Ólm Getur Dá Hlaup Sund Skortur Lét fara Ras Sáu 4 Ella Spil Fiskar Sjó Á skipi Gelt Knæpa Sonur Afann Laðaði Röltir Ævi Bumba 10 2 Kvakar Liprar Gríp Grip Ríki- dæmi Óþægur Naut- gripur 6 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnar- orð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánu- dögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilis- fang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu- pósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Garðabraut 2A, 300 Akra- nesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinnings- hafinn bók að launum. Í síðustu krossgátu var rétt lausn „Afmælisboð“. Heppinn þátttakandi var Kolbrún Sveinsdóttir, Norðurreykjum, 320 Reykholt. T O M B Ó L A S K R U G G A H E F I L A U N Ú A M U R T A K A Ð A L L S P R E L L Á R A S N I Ð Ú L P A R A L L A R T E G U N D A M S T U R Æ S T R Á R A U Ð A T A Æ S K A E F T I R L Æ T I L A T A R F I T L B A Ð N R K U N N Ð M E G I N N Ó T U R O T I N D I L F Æ T T U R Á S V L U R N A R R Ó Ð Æ T T E I S A U M K O M I N S Á U I N U R M U L L Ð E T U R R A M M A S U L T A T E M M U N A K K U R T I F A V K O R N H A K A F A R Ó L I L J A A N A R F Á R A R T H E I L A B R O T Á fyrsta degi þessa mánaðar var haldin útskriftarhátíð í Reið- manninum, sem er nám á vegum Endurmenntunar LbhÍ og er ætl- að fróðleiksfúsum reiðmönnum og áhugafólki um reiðmennsku, fólki sem vill auka við þekkingu sína og færni í reiðmennsku, hrossarækt og almennu hrossahaldi. Reiðmaðurinn fer fram um land allt og komu átta reiðmannshóp- ar saman á Mið-Fossum í hesta- miðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands og fögnuðu tímamótunum ásamt því að keppt var um Reynis- bikarinn, en Reynir Aðalsteins- son tamningameistari var upphafs- maður námsins og hefur það not- ið mikilla vinsælda í áraraðir. Fjöl- mennt var á útskriftarhátíðinni sem fram fór í góðu veðri og voru á annað hundrað manns sem mættu til að taka þátt í deginum og fagna útskriftarlokum. Tveir nemendur fengu viður- kenningu fyrir framúrskarandi árangur í bóklegu og verklegu námi í Reiðmanninum. Í Reið- manninum I hlaut Guðmundur Árnason viðurkenningu og í Reið- manninum II var það Jóhanna Vil- hjálmsdóttir sem hlaut viðurkenn- ingu fyrir góðan námsárangur. Keppt var um Reynisbikarinn og voru átta nemendur í Reið- manninum II sem hæst stóðu yfir landið sem fengu tækifæri til að sýna prógröm sín í gæðinga- fimi og keppa um bikarinn. Í ár stóð Hrefna Karlsdóttir uppi sem sigur vegari og hampaði Reynisbik- arnum. Í öðru sæti var Jóhanna Vilhjálmsdóttir, Bertha Karlsdótt- ir var í þriðja, í fjórða til fimmta sæti Bjarni Hjörleifsson á Flúðum og Stefán Bjartur Stefánsson Flúð- um og í sjötta María Þórunn Jóns- dóttir, Þorgerður Gyða Ásmunds- dóttir var í sjöunda sæti og Sigur- jón Þorri Ólafsson í áttunda. Einnig sýndu átta hæstu nem- endur af fyrsta ári prógröm sín í gæðingafimi með hesta sína. Þar stóð uppi sem sigurvegari Anna Guðný Baldursdóttir. Þór- dís Anna Oddsdóttir var í öðru sæti, Anna Linda Gunnarsdóttir í þriðja, Guðbjörg Gunnarsdóttir í fjórða, Margrét Steingrímsdótt- ir í fimmta, Guðmundur Árnason í sjötta, Björn Ragnar Morthensen í sjöunda og Björgvin Jóhannesson í því áttunda. Á útskriftardeginum var einnig keppt í gæðingatölti og gátu all- ir nemendur Reiðmannsins skráð sig til þátttöku. Á þriðja tug nem- enda kepptu og var boðið upp á tvo flokka, einn flokk fyrir meira vana og annan flokk fyrir minna vana. Úrslit í gæðingatölti urðu eftirfarandi: 1. flokkur, meira vanir 1. sæti Váli frá Efra-Langholti, knapi Ragnar Sölvi Geirsson. 8.617 2. sæti Dáti frá Meiri-Tungu 3, knapi Ágúst Hafsteinsson. 8.375 3. sæti Nína frá Áslandi, knapi Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir. 8.375 4. sæti Glaumur frá Þjóðólfshaga, knapi Guðmundur Árnason. 8.342 5. sæti Stirnir frá Halldórsstöð- um, knapi Ásbjörn Helgi Árnason. 8.275 6. sæti Vörður frá Eskiholti II, knapi Júlía Guðbjörg Gunnars- dóttir. 8.25 2. flokkur, minna vanir Tveir lentu í fyrsta sæti en eft- ir sætisröðun frá dómurum voru úrslit sem hér segir: 1. sæti Ágúst frá Koltursey, knapi Rafnar Rafnarsson. 8.467 2. sæti Erpur frá Hlemmiskeiði 2, knapi Jóhanna María Vilhjálms- dóttir. 8.467 3. sæti Villimey frá Hveragerði, knapi Bryndís Guðmundsdóttir. 8.367 (B úrslit) 4. sæti Kveðja frá Krossanesi, knapi Pétur Már Ólafsson. 8.283 5. sæti Eyvi frá Hvanni III, knapi Solveig Pálmadóttir. 8.233 6. sæti Dáð frá Kirkjubæ, knapi Ólafur Friðrik Gunnarsson. 8.225 „Við óskum öllum útskriftarnemendum til ham- ingju með áfangann og hlökkum til að taka á móti nýjum nemend- um næsta vetur. Reiðmaðurinn I og II verður í boði á níu stöðum á öllu landinu auk þess sem fjórir framhaldshópar verða í boði og sú nýbreytni að vera með nám í frum- tamningum. Allar nánari upplýs- ingar og skráning er á vef Endur- menntunar LBHÍ, endurmenntun. lbhi.is,“ segir í fréttatilkynningu frá LbhÍ. mm Úrslit í Reiðmanninum 2022

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.