Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.01.2022, Qupperneq 5

Læknablaðið - 01.01.2022, Qupperneq 5
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 5 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 58 Heimugleg andvörp hjartatauga Axel F. Sigurðsson 37 Starfsumhverfi lækna á Íslandi Oddur Steinarsson 38 Uppræta þarf ómenningu í samskiptum á Landspítala Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Ólöf Sara Árnadóttir, Stella Rún Guðmundsdótt- ir og Sunna Snædal ræða málin um #MeToo, kynjamisrétti, valdapýramída, kynjagleraugu og fleira efni af þeim toga L I P U R P E N N I 34 Fréttir 06:50 Heyri óminn af útvarp- inu sem vekur mig, að þessu sinni BBC D A G U R Í L Í F I A U G N L Æ K N I S B R É F T I L B L A Ð S I N S 42 Hátt í 40 barnalæknar undir sama þaki í Urðarhvarfi Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Þetta er ótrúlegt. Hér var ekkert í byrjun september en verður tilbúið fyrir jól,“ segir Viðar Örn Eðvarðsson, barnalæknir Ólafur Már Björnsson Á Íslandi vantar skýrari skil- greiningar á því hver á að gera hvað. Verkefni fara á milli þegar starfsemi hættir á einum stað og annar þarf að taka við þeim verkefnum, oft án þess að nokkurt samtal hafi átt sér stað Þegar ég gekk til prestsins forðum daga, í undirbúningi fermingar, upplifði ég oft á tíðum hjartatitring 44 Svört könnun meðal almennra lækna á Landspítala Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Nær 23% almennra lækna hafa mjög oft upplifað kulnunareinkenni á síðustu 12 mánuðum. Önnur 22% hafa oft upplifað þau, - rætt við Berglindi Bergmann 46 Vill víðtækari bólusetningar barna hér á landi Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Um 4000 börn hafa smitast af SARS-COV-2 veirunni hér á landi. Fimm hafa verið lögð inn á sjúkrahús, segir Valtýr Stefánsson Thors 53 Hvað er sjúkrahús? Eiríkur Jónsson Eitt og annað gæti Landspítali lært af reynslu sjávarútvegsins og hvernig sú grein komst á betri stað til dæmis með því að líta á ákveðin viðfangsefni sín sem framleiðslu Codex Ethicus, - endurskoðaðar siðareglur Læknafélags Íslands 48 47 54 Læknadagar í janúar 2022 - ítarleg dagskrá 3 Aðkallandi að semja við sérfræðilækna Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Læknablaðið hitti Willum Þór Þórs- son, nýjan heilbrigðisráðherra, á fyrstu dögum í starfi

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.