Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.2022, Síða 20

Læknablaðið - 01.01.2022, Síða 20
20 L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 2a. Röntgenmynd sem sýnir þéttingu í efra lungnablaði hægra lunga sem reyndist eftir sýnatöku vera lungnakrabbamein. 2b. Tölvusneiðmynd sem sýnir hnúta í lungum með mismiklum þéttleika sem eftir sýnatöku reyndust allir vera lungnakrabbamein; þéttur hnútur (i), hálfþéttur hnútur (ii), og hélulíkur hnútur (iii). Mynd 2. Myndrannsóknir í uppvinnslu og stigun lungnakrabbameins a-f. 2c. Jáeindasneiðmynd (PET/CT) þar sem miðlægt æxli sem tekur upp sporefni veldur samfalli aftan til í vinstra lunga. 2d. Jáeindasneiðmynd (PET/CT) sem sýnir lungnakrabbamein í vinstra lunga og meinvarp í hægri nýrna- hettu. Y F I R L I T S G R E I N i ii iii 2e. Segulómmynd af brjóstholi sem sýnir Pancoast-æxli í hægra lunga með innvöxt inn í brjóstvegg. 2f. Jáeindasneiðmynd (PET/CT) (i) sem sýnir meinvarp í mjaðmarkambi frá lungnakrabbameini. Meinvarpið greinist ekki á tölvusneiðmynd (ii) eða 99mTc beinaskanna (iii). i ii iii

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.