Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.2022, Síða 54

Læknablaðið - 01.01.2022, Síða 54
54 L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 Mánudagur 17. janúar KALDALÓN 09:00-12:00 ÞAÐ SEM ALLIR LÆKNAR ÞURFA AÐ VITA UM BRÁÐAN GEÐVANDA Fundarstjóri: Nanna Briem 09:00-09:25 Fráhvörf áfengis og lyfja; fyrstu viðbrögð: Bjarni Össurarson Rafnar 09:25-09:50 Brátt geðrof: Magnús Haraldsson 09:50-10:15 Mat á sjálfsvígshættu: Þórgunnur Ársælsdóttir Kaffihlé 10:45-11:10 Alvarleg áföll. Hvað er rétt að gera og hvað ekki: Berglind Guðmundsdóttir, sálfræðingur 11:10-11:35 Ofsakvíði: Gunnar Ingi Valdimarsson, sálfræðingur 11:35-12:00 Geðlyf í bráðum aðstæðum: Halldóra Jónsdóttir SILFURBERG B 09:00-12:00 UMHVERFI OG HEILSA Fundarstjóri: Salóme Ásta Arnardóttir 09:10-10:00 Þáttur umhverfisheilsu í nútímalæknisfræði: Philippe Grandjean, prófessor í umhverfislæknisfræði við Syddansk Universitet og Harvard University 10:00-10:25 Umhverfislæknisfræði, íslenskt sjónarhorn: Una Emilsdóttir Kaffihlé 10:50-11:15 Áhrif umhverfis á heilsu og líðan: Páll Jakob Líndal, doktor í umhverfissálfræði 11:15-11:40 Sýklalyfjaónæmi og umhverfið – einnar heilsu nálgun: Þórunn Rafnar Þorsteinsdóttir, doktor í örverufræði 11:40-12:00 Pallborðsumræður RÍMA 09:00-12:00 NOKKUR TILFELLI AF BARNASPÍTALA HRINGSINS - GAGNVIRKT MÁLÞING Fundarstjóri: Ásgeir Haraldsson Fyrirlesarar – kynning og umræða tilfella Áheyrendur taka þátt. 12:10-13:00 HÁDEGISFYRIRLESTRAR RÍMA Af hverju eigum við að rannsaka sögu læknisfræðinnar? Fundarstjóri: Helgi Sigurðsson Flytjandi: Rúna Hjaltested Guðmundsdóttir, sagnfræðingur KALDALÓN Algjört rugl – ómissandi spjall um óráð Fundarstjóri: Guðrún Dóra Bjarnadóttir Fyrirlesarar: Eyrún Baldursdóttir og Sólveig Bjarnadóttir Pallborð: Tryggvi Þórir Egilsson, Elfa Þöll Grétarsdóttir sérfræðingur í hjúkrun aldraðra, Þórunn Helga Felixsdóttir og Ragnar Logi Magnason SILFURBERG B Sykursýki 2 - áhrif á önnur líffæri og verndandi nútíma lyfjameðferð: Steinunn Arnardóttir, Ragnar Danielsen og Fjölnir Elvarsson Hádegisfundur á vegum Boehringer Ingelheim SILFURBERG B 13:10-16:10 ÓJÖFNUÐUR OG HEILSA Fundarstjóri: Nanna Sigríður Kristinsdóttir 13:10-13:15 Setning: Nanna Sigríður Kristinsdóttir 13:15-14:10 Build back fairer: Sir Michael Marmot FRCP, prófessor, forstjóri UCL Institute of Health Equity, UCL Dept. Of Epidemiology and Public Health 14:10-14:40 Áhrif félagslegrar stöðu á heilsufar: Margrét Ólafía Tómasdóttir Kaffihlé 15:00-15:25 Tekjutengdur heilsuójöfnuður innan norræns velferðarkerfis: Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, prófessor í hagfræði og heilsuhagfræðingur 15:25-15:50 Ójöfnuður og heilsa Íslendinga: Skörun á mismunandi þáttum sem skapa ójöfnuð í heilsu: Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði 15:50-16:10 Pallborðsumræður KALDALÓN 13:10-16:10 SVEFN OG DÆGURSVEIFLA Fundarstjóri: Albert Páll Sigurðsson 13:10-13:35 Dagsyfja: Elín Helga Þórarinsdóttir 13:35-14:00 Psychophysiologic aspects of sleep: Jordan Cunningham 14:00-14:25 Góða nótt – almenn svefnráð taugalæknis: Anna Björnsdóttir Kaffihlé 14:40-15:25 A Clinician’s Primer on the Circadian Clock: Dr. William Schwartz MD, Professor and Associate Chair of Research and Education, Dept. of Neurology, Dell Medical School 15:25-16:10 Circadian Rhythm Sleep Disorders: Dr. William Schwartz MD RÍMA 13:10-16:10 FRAMTÍÐARSÝN LÆKNISFRÆÐINNAR Fundarstjóri: Helga M. Ögmundsdóttir 13:10-13:40 Hvar liggja framtíðaráherslur læknisfræðinnar? Hans Tómas Björnsson 13:40-14:20 Geðlæknisfræði á komandi árum: Engilbert Sigurðsson Kaffihlé 14:50-15:30 Smitsjúkdómar og nýir faraldrar: Magnús Gottfreðsson 15:30-16:10 Hverjir eru möguleikar CRISPR tækninnar til lækninga og forvarna? Erna Magnúsdóttir, dósent í lífeinda- og líffærafræði við HÍ Málþing skipulagt af Öldungadeild LÍ NORÐURLJÓS 16:20 OPNUNARHÁTÍÐ LÆKNADAGA Húmor virkar Umsjón: Kristín Sigurðardóttir, Sveinn Waage og Bjarni Karlsson Þriðjudagur 18. janúar RÍMA 09:00-12:00 KYNGINGAR- OG NÆRINGARTRUFLANIR. UPPVINNSLA OG ÚRRÆÐI Fundarstjóri: Stefán Haraldsson 09:00-09:25 Frá sjónarhóli háls-, nef- og eyrnalækna: Sigríður Sveinsdóttir 09:25-09:50 Frá sjónarhóli taugalækna: Gylfi Örn Þormar 09:50-10:15 Frá sjónarhóli meltingarlækna: Kjartan Örvar Kaffihlé 10:45-11:10 Kyngingartregða á munnkoksstigi: Elísabet Arnardóttir, talmeinafræðingur 11:10-11:35 Eosinofil esophagitis: Ari Víðir Axelsson 11:35-12:00 Magaraufun um húð með hjálp speglunar (PEG): Jón Örvar Kristinsson SILFURBERG B 09:00-12:00 MITT LÍF, MITT VAL - SAMTALIÐ UM MEÐFERÐARMARKMIÐ Fundarstjóri: Jón Eyjólfur Jónsson 09:00-09:10 Opnun málþings: Jón Eyjólfur Jónsson 09:10-09:40 Hvað er „Samtalið um meðferðarmarkmið“? Arna Dögg Einarsdóttir 09:40-10:10 Siðferðileg skylda að taka samtalið fyrr - reynslan af gjörgæslu: Gunnar Thorarensen Kaffihlé 10:40-11:00 Innleiðing „Samtals um meðferðarmarkmið“ á Landspítala: Kristín Lára Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Líknarráðgjafarteymi Landspítala 11:00-11:20 Miðlægt snjókorn - rafræn skráning: Guðrún Auður Harðardóttir, verkefnastjóri, Ingi Steinar Ingason sviðstjóri, hjá Embætti landlæknis 11:20-11:40 Reynslan hingað til og næstu skref: Þórhildur Kristinsdóttir 11:40-12:00 Pallborðsumræður Læknadagar 2022 17.- 21. janúar LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS - MAIN LOGO + 100 YEARS ANNIVERSARY LOGO DAGSKRÁ

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.