Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.2022, Síða 55

Læknablaðið - 01.01.2022, Síða 55
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 55 LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS - MAIN LOGO + 100 YEARS ANNIVERSARY LOGO KALDALÓN 09:00-12:00 MENNTAVÍSINDI LÆKNA Á ÍSLANDI Fundarstjóri: Þórarinn Guðjónsson 09:00-09:15 Bakgrunnur og saga sérnáms og handleiðslu í læknisfræði á Íslandi: Tómas Þór Ágústsson 09:15-09:45 Menntavísindi lækna og þróun þeirra í Bretlandi og alþjóðlega: Tom Baker, (Hons), MTL, PGCE, Assoc. CIPD, NPQSL, Deputy Director of Education, Royal College of Physicians Dr. Emma Vaux OBE, FRCP, DPhil, Consultant Nephrologist and GIM Physician, Royal Berkshire NHS Foundation Trust. Chief Examiner, Royal College of Physicians 09:45-10:15 Samvinna um innleiðingu menntavísinda lækna á Íslandi: Guðrún Ragnarsdóttir dósent á menntavísindasviði HÍ, Ásta Bryndís Schram lektor á heilbrigðisvísindasviði HÍ, Súsanna Margrét Gestsdóttir lektor á menntavísindasviði HÍ Kaffihlé 10:45-11:30 Mikilvægi, notagildi og framtíðarsýn menntavísinda lækna: Emma Vaux 11:30-11:45 Sjónarhorn handleiðara: Inga Sif Ólafsdóttir 11:45-12:00 Sjónarhorn sérnámslæknis: Albert Sigurðsson 12:10-13:00 HÁDEGISFYRIRLESTRAR KALDALÓN Nýjungar í menntun og símenntun lækna - netnámskeið og hlaðvörp Er ástæða til að breyta nálgun við menntun og símenntun lækna? Engilbert Sigurðsson Hvernig verður opið netnámskeið í læknisfræði til? Sædís Sævarsdóttir Eru hlaðvörp í læknisfræði heppileg leið til að mennta lækna? Teitur Theódórsson, 6. árs læknanemi og fráfarandi formaður Félags læknanema Framtíðarsýn á menntun og símenntun lækna: Sólveig Bjarnadóttir, sérnámsgrunnlæknir og fyrrverandi formaður Félags læknanema SILFURBERG: Verkefnið „lyf án skaða“ á Íslandi: Staðan í dag og opnun vefsíðu RÍMA: Fyllt í eyðurnar: Holrúm eftir Hidradenitis og Sinus pil aðgerðir meðhöndluð með roðgræðlingi frá Kerecis: Baldur Tumi Baldursson og Anna Sverrisdóttir Hádegisfundur á vegum Kerecis SILFURBERG B 13:10-16:10 GEÐHEILBRIGÐISÞJÓNUSTA Í HEILSUGÆSLU Á ÍSLANDI Fundarstjóri: Elínborg Bárðardóttir 13:10-13:20 Inngangur 13:20-13:40 Geðvandi í heilsugæslu, áskoranir heimilislæknisins: Nanna S. Kristindóttir 13:40-14:00 Geðvandi barna í heilsugæslu: Gerður A. Árnadóttir 14:00-14:20 Sálfræðiþjónusta heilsugæslunnar, yfirlit og reynsla: Liv Anna Gunnell, sálfræðingur, fagstjóri sálfræðiþjónustu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og á Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu 14:20-14:40 Breytingar á geðheilbrigðisþjónustu barna í heilsugæslu: Ólafur Ó. Guðmundsson Kaffihlé 15:10-15:40 Nýjar áherslur í geðheilbrigðisþjónusta í heilsugæslu: Guðlaug Þorsteinsdóttir 15:40-16:10 Umræður KALDALÓN 13:10-16:10 UPPLÝSINGAÓREIÐA Á TÍMUM FARSÓTTAR Fundarstjórar: Svanur Sigurbjörnsson og Magnús Karl Magnússon 13:10-13:20 Inngangur: Hlutverk lækna í umræðum um heilsuvá á tímum farsóttar: Magnús Karl Magnússon 13:20-13:50 Upplýsingaóreiða frá sjónarsviði fræðanna: Jón Gunnar Ólafsson, nýdoktor, stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands 13:50-14:20 Upplýsingastefna landlæknis og farsóttarlæknis á tímum Covid-19: Alma D. Möller, landlæknir Kaffihlé 14:50-15:10 Skoðanir almennings á bólusetningum: Ásgeir Haraldsson 15:10-15:40 Sálfræði samsæriskenninga: Hulda Þórisdóttir, dósent, stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands 15:40-16:00 Árangur bólusetninga hér á landi í samanburði við nágrannalönd: Ingileif Jónsdóttir 16:00-16:10 Lokaorð; siðfræði og þekkingarmyndun: Svanur Sigurbjörnsson RÍMA 13:10-16:0 FJÖLBLÖÐRUEGGJASTOKKAHEILKENNI - POLYCYSTIC OVARY SYNDROME - PCOS Fundarstjóri: Alexander Smárason 13:10-13:40 PCOS – inngangur: Heiðdís Valgeirsdóttir 13:40-14:10 Innkirtlavandamál í PCOS: Steinunn Arnardóttir 14:10-14:30 Húð- og hárvandamál í PCOS: Ragna Hlín Þorleifsdóttir Kaffihlé 15:00-15:30 Ófrjósemi og PCOS: Kristbjörg Heiður Olsen 15:30-16:00 PCOS og meðganga: Heiðdís Valgeirsdóttir 16:00-16:10 Umræður STEMMA 13:10-16:10 ÚR BRÁÐALÆKNINGUM – VINNUBÚÐIR Hámarksfjöldi þátttakenda er 12 – skráning nauðsynleg Farið í gegnum nokkur algeng bráðainngrip sem læknar geta þurft að framkvæma og ekki þola bið eftir flutning á sjúkrahús. Sniðið að þeim sem starfa við landsbyggðarlækningar. Leiðbeinendur verða kynntir síðar. KALDALÓN 16:20-18:00 Kynbundin áreitni Nánar auglýst síðar Miðvikudagur 19. janúar SILFURBERG B 09:00-12:00 LYFJAFÍKN OG ÁSKORANIR LÆKNISINS Fundarstjóri: Kjartan Kjartansson 09:00-09:15 Fíkn eða ávanabinding, skimun og greining, „hið ljúfa læknadóp“: Eyþór Jónsson 09:15-09:30 Frá Lyfjastofnun: Söluþróun ávanabindandi lyfja og mótvægisaðgerðir – sjáum við árangur? Hrefna Guðmundsdóttir og Valgerður Guðrún Gunnarsdóttir, sviðsstjóri 09:30-09:50 Áskoranir í heilsugæslu vegna ávanabindandi lyfja: Linda Kristjánsdóttir 09:50-10:05 Afeitrun lyfja í heilsugæslu, þróunarvinna: Árni Johnsen 10:05-10:20 Lyfjameðferð vegna fíknar og geðsjúkdóma í fangelsi: Sigurður Hektorsson Kaffihlé 10:50-11:05 Sjónarhóll Embættis landlæknis: Alma D. Möller, landlæknir og Ólafur B. Einarsson, verkefnisstjóri 11:05-11:20 Meðferð með ADHD lyfjum og fíkn í örvandi lyf; frábending eða ábending? Víðir Sigrúnarson 11:20-11:35 Lyfjameðferð við ópíóíðafíkn frá sjúkrahúsinu Vogi: Valgerður Rúnarsdóttir 11:35-12:00 Pallborðsumræður, fyrirspurnir og uppbyggjandi samtal Málþing skipulagt af SÁÁ RÍMA 09:00-12:00 SOFA BÖRN EINS OG ENGLAR? Fundarstjóri: Ásgeir Haraldsson 09:00-09:25 Öndunarháðar svefnraskanir: Kristján Dereksson 09:25-09:50 Svefnrannsóknir á Barnaspítalanum: Helga Elídóttir 09:50-10:15 Svefnlæti (e: Parasomnias): Michael Clausen Kaffihlé 10:45-11:10 Mikilvægi hrota og öndunarstoppa fyrir andlega og líkamlega heilsu barna – íslensk rannsókn: Erna Sif Arnardóttir, lektor 11:10-11:35 Svefnraskanir barna á forskólaaldri: Kristín Flygenring, sérfræðingur í hjúkrun 11:35-12:00 Svefnraskanir barna á skólaaldri: Arna Skúladóttir, sérfræðingur í hjúkrun KALDALÓN 09:00-12:00 LEIÐTOGA- OG SEIGLUÞJÁLFUN FYRIR LÆKNA Fundarstjóri: Tómas Þór Ágústsson 09:00-09:15 Leiðtogar og seigla – mikilvægi innan íslensks heilbrigðiskerfis? Gunnar Ágúst Beinteinsson, frkvstj. mannauðsmála á Landspítala 09:15-09:45 Hvað er leiðtogaþjálfun og seigla? Tom Baker, Emma Vaux 09:45-10:15 Hvernig þjálfum við lækna sem leiðtoga og stjórnendur á Íslandi í dag? Elínborg Bárðardóttir og Arna Guðmundsdóttir Kaffihlé 10:45-11:30 Af hverju er leiðtogaþjálfun og seigla mikilvæg öllum nútímalæknum? Dr. Emma Vaux, Tom Baker 11:30-12.00 Horft til framtíðar; hvernig þjálfum við og hvetjum lækna framtíðarinnar til dáða? Gunnar Thorarensen/Tómas Þór Ágústsson/Guðrún Ragnarsdóttir

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.