Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.01.2022, Qupperneq 56

Læknablaðið - 01.01.2022, Qupperneq 56
56 L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS - MAIN LOGO + 100 YEARS ANNIVERSARY LOGO 12:10-13:00 HÁDEGISFYRIRLESTRAR KALDALÓN Mistök í læknisfræði: Hjalti Már Björnsson STEMMA Ævintýrameðferð, vísindi eða fásinna? Björn Hjálmarsson RÍMA Blóðfitur - Praktísk nálgun í ljósi nýrrar þekkingar: Axel F. Sigurðsson Fundarstjóri: Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir Hádegisfundur á vegum Amgen RÍMA 13:10-16:0 LEGHÁLSSKIMANIR Á ÍSLANDI Fundarstjóri: Ragnheiður I. Bjarnadóttir 13:10-13:30 Skimun fyrir krabbameini í leghálsi á Íslandi: Laufey Tryggvadóttir, prófessor í faraldsfræði, HÍ 13:30-13:50 Breyttar skimunarleiðbeiningar: Sigrún Arnardóttir 13:50-14:30 Skipulag leghálsskimana á Íslandi í dag: Ágúst Ingi Ágústsson Kaffihlé 15:00-15:30 Cytologia í leghálsskimun: Ingibjörg Guðmundsdóttir 15:30-16:00 Leghálsspeglun og keiluskurður: Sigrún Perla Böðvarsdóttir 16:00-16:10 Umræður SILFURBERG B 13:10-16:10 NIÐURTRÖPPUN LYFSEÐILSSKYLDRA LYFJA MEÐ ÁVANAHÆTTU Fundarstjóri: Andrés Magnússon 13:10-13:30 Inngangur: Þróun notkunar á lyfseðilsskyldum lyfjum með ávanahættu hér á landi. Samanburður við önnur Norðurlönd: Ólafur B. Einarsson verkefnastjóri lyfjamála hjá Embætti landlæknis 13:30-13:50 Aðferð til að minnka útskriftir róandi lyfja og svefnlyfja á Heilsugæslunni í Efra Breiðholti: Kristín Hansdóttir 13:50-14:10 Skynsamleg ávísun lyfja með ávanahættu í heilsugæslu: Jón Steinar Jónsson og Anna Bryndís Blöndal, lyfjafræðingur, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu Kaffihlé 14:40-15:00 Lyfjayfirferð á hjúkrunarheimilum: Ólafur H. Samúelsson 15:00-15:20 Sjúklingatilfelli, aðkoma klínískra lyfjafræðinga: Halla Laufey Hauksdóttir, klínískur lyfjafræðingur og Helma Björk Óskarsdóttir, sérnámslyfjafræðingur í klínískri lyfjafræði 15:20-15:40 Stafræn niðurtröppun ávanabindandi lyfja: Kjartan Þórsson 15:40-16:10 Pallborðsumræður KALDALÓN 13:10-16:10 LÖGFRÆÐILEG MÁLEFNI (Í VINNSLU) STEMMA/SILFURBERG A 13:10-16:10 LEIÐTOGAHLUTVERKIÐ OG SEIGLA. HVERNIG ÞRÓA ÉG OG ÞROSKA ÞESSA HÆFILEIKA SEM LÆKNIR – VINNUBÚÐIR Mikilvægi lækna sem leiðtoga ásamt nauðsyn seiglu við dagleg störf og stjórnun heilbrigðisþjónustu hefur sjaldan verið jafnljós og undanfarin misseri. Markmið vinnubúðanna er að styðja þátttakendur í þróun og þroska þessara eiginleika og færni. Vinnubúðirnar eru gagnvirkar og byggjast á verkefnum og æfingum í aðferðum til aukinnar seiglu og leiðtogahæfni, svo sem hópverkefnum, verkefnum og æfingum byggðum á myndefni og umræðuhópum. Leiðbeinendur: Tom Baker BSc, Dr. Emma Vaux, Tómas Þór Ágústsson KALDALÓN 16:20-18:00 SJÚKDÓMAR OG SLYS Í ÍSLENDINGASÖGUNUM OG STURLUNGU – GREINING OG MEÐFERÐ SKOÐUÐ MEÐ ÞEKKINGU NÚTÍMANS Fundarstjóri: Vilhelmína Haraldsdóttir Læknir á bráðavaktinni: Óttar Guðmundsson Farið yfir slys og veikindi úr Íslendingasögunum og Sturlungu. Fjallað um sjúkdómsgreiningu og meðferð eins og lýst er í sögunum og fengin ráðgjöf frá læknum á heilsugæslunni og bráðadeildum Landspítala. Félagar úr Karlakórnum Fóstbræðrum flytja lög sem tengjast fornsögunum. Fimmtudagur 20. janúar KALDALÓN 09:00-12:00 MEÐFERÐ VIÐ LOK LÍFS Fundarstjóri: Valgerður Sigurðardóttir 09:00-09:05 Opnun málþings: Valgerður Sigurðardóttir 09:05-09:20 Greining yfirvofandi andláts: Valgerður Sigurðardóttir 09:20-09:40 Andlát í nútímasamfélagi. Hvar og hvernig viljum við deyja? Arna Dögg Einarsdóttir 09:40-10:00 Horft til framtíðar - samtalið um meðferðarmarkmið: Arna Dögg Einarsdóttir 10:00-10:20 Að fá að deyja heima – hvað þarf til? Ásdís Ingvarsdóttir, deildarstjóri HERU sérhæfðrar líknarheimaþjónustu Kaffihlé 10:50-11:20 Einkenni við lok lífs og meðferð þeirra: Ögmundur Bjarnason 11:20-11:40 Klínísk tilfelli: Ögmundur Bjarnason, Arna Dögg Einarsdóttir 11:40-12:00 Pallborðsumræður RÍMA 09:00-12:00 BEINÞYNNING Fundarstjóri: Sigríður Björnsdóttir 09:00-09:05 Inngangur fundarstjóra 09:05-09:45 Hvernig greinum við þá sem eru í mestri áhættu að fá beinþynningarbrot? Sigríður Björnsdóttir 09:45-10:30 Hvaða lyf á að velja? Bente Langdahl, prófessor, innkirtla- og efnaskiptalæknir við Háskólann í Árósum Kaffihlé 11:00-11:30 Afleidd beinþynning: Björn Guðbjörnsson 11:30-12:00 Andhormónameðferð gegn brjóstakrabbameini og beinþynning: Bente Langdahl SILFURBERG B 09:00-12:00 HÁÞRÝSTINGUR Á ÍSLANDI Fundarstjórar: Alma D. Möller landlæknir og Vilmundur Guðnason 09:00-09:20 Faraldsfræði háþrýstings á Íslandi og samanburður við önnur lönd: Vilmundur Guðnason 09:20-09:40 Afleiðingar háþrýstings og erfiður háþrýstingur: Karl Andersen 09:40-10:10 Lifelong hypertension and dementia: Lenore Launer, M.SC., PhD., Director of neuroepidemiology, NIA/NIH, USA Kaffihlé 10:40-11:00 Háþrýstingur í heilsugæslunni: Emil L. Sigurðsson 11:00-11:20 Litið yfir farinn veg, mikilvægi nýrrar áhættuþáttakönnunar: Guðmundur Þorgeirsson 11:20-11:40 Hvernig náum við enn betri árangri? Alma D. Möller 11:40-12:00 Pallborðsumræður 12:10-13:00 HÁDEGISFYRIRLESTRAR KALDALÓN Samband læknis og skjólstæðings Fundarstjóri: Jóhanna Ósk Jensdóttir Fyrirlesarar: Jörundur Kristinsson, Fanney Vigfúsdóttir og Haukur Heiðar Hauksson SILFURBERG B Í hvaða hlutverki ert þú? Gyða Dröfn Tryggvadóttir, lýðheilsufræðingur, PIT meðferðaraðili RÍMA Langvarandi hjartabilun: Meðferðir og nýjungar í klínískum leiðbeiningum: Inga Jóna Ingimarsdóttir Hádegisfundur á vegum Novartis RÍMA 13:10-16:10 FULLORÐINSVATNSHÖFUÐ Fundarstjóri: Arnar Ástráðsson 13:10-13:40 Taugalíffærafræði og lífeðlisfræði fullorðinsvatnshöfuðs: Halldór Bjarki Einarsson, heila- og taugaskurðlæknir, Árósum 13:40-14:10 Faraldsfræði, einkenni og mismunagreininingar fullorðinsvatnshöfuðs: Marianne Juhler, prófessor í heila- og taugaskurðlækningum, Kaupmannahöfn og Árósum 14:10-14:40 Sjálfvirkar myndgreiningaraðferðir og djúp tauganet: Lotta María Ellingsen, dósent við rafmagns- og tölvuverkfræðideild Háskóla Íslands og Johns Hopkins háskólann Kaffihlé 15:10-15:40 Sérhæfðar greiningaraðferðir á heila- og mænuvökva: Marianne Juhler 15:40-16:10 Heilaskurðaðgerðir við fullorðinsvatnshöfuð: Elfar Úlfarsson KALDALÓN 13:10-16:10 VÍSINDAMAÐURINN LOUIS PASTEUR OG AFREK HANS: 200 ÁR FRÁ FÆÐINGU HANS Fundarstjóri: Helgi Sigurðsson 13:10-13:40 Louis Pasteur: efnafræðin og lífið: Helga M. Ögmundsdóttir prófessor emeritus Læknadagar 2021 – Dagskrá

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.