Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.2022, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.02.2022, Blaðsíða 17
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 77 R A N N S Ó K N 2014 og um 41.000 árið 2019. Hægt er að treysta á upplýsingar um lyfja ávísanir frá grunninum. Hins vegar er líklegt að blóð- þrýstingsgildi séu ekki alltaf skráð í þar til gerða reiti í sjúkra- skrárkerfinu heldur séu oft einungis í nótum lækna og telst það ótvíræð takmörkun á rannsókninni. Einnig er líklegt að margir skjólstæðingar heilsugæslunnar með greininguna séu samtímis í meðferð og eftirliti hjá sérgreinalæknum á stofu. Aðrar takmark- anir rannsóknarinnar eru beinar afleiðingar hins afturskyggna rannsóknarsniðs. Skortur á stöðlun og samræmingu vega þar þyngst, ekki síst hvað varðar það hvernig blóðþrýstingur er mæld- ur. Almennt er hann mældur í sitjandi stöðu og í dag nánast ein- göngu notaðir rafrænir mælar. Ályktanir Miðað við algengistölur, bæði innlendar og erlendar, eru enn margir háþrýstingssjúklingar ógreindir á Íslandi. Þrátt fyrir vax- andi algengi háþrýstings í heilsugæslu undanfarin ár er ljóst að enn má gera betur í greiningu sjúkdómsins. Þótt hærra hlutfall sjúklinganna nái meðferðarmarkmiðum en í fyrri rannsóknum og samanburður við önnur lönd komi vel út, getur ekki talist ásættan legt að minna en helmingur sjúklinga nái meðferðarmark- miðum. Umbætur eru því mikilvægar og aðkallandi enda til mik- ils að vinna. Greinin barst til blaðsins 11. júní 2021, samþykkt til birtingar 10. desember 2021. Heimildir 1. Organization WH. Global status report on noncommunicable diseases 2014: World Health Organization. 2. Law M, Morris J, Wald NJB. Use of blood pressure lowering drugs in the prevention of cardiovascular disease: meta-analysis of 147 randomised trials in the context of expecta- tions from prospective epidemiological studies. BMJ 2009; 338: b1665. 3. Lewington S, Clarke R, Qizilbash N, et al.. Age-specific relevance of usual blood pressure to vascular mortality: a meta-analysis of individual data for one million adults in 61 pro- spective studies. Lancet 2002; 360: 1903-13. 4. Mills KT, Bundy JD, Kelly TN, et al. Global disparities of hypertension prevalence and control: a systematic analysis of population-based studies from 90 countries. Circulation 2016; 134: 441-50. 5. Mills KT, Stefanescu A, He J. The global epidemiology of hypertension. Nature Rev Nephrol 2020: 1-15. 6. Zhou B, Carrillo-Larco RM, Danaei G, et al. Worldwide trends in hypertension prevalence and progress in treatment and control from 1990 to 2019: a pooled analysis of 1201 population-representative studies with 104 million participants. Lancet 2021; 398: 957-80. 7. Health NIf, Excellence C. Hypertension in adults: diagnosis and management. NG 136: NICE London, 2019. 8. Whelton PK, Carey RM, Aronow WS, et al. 2017 ACC/AHA/AAPA/ABC/ACPM/AGS/ APhA/ASH/ASPC/NMA/PCNA guideline for the prevention, detection, evaluation, and management of high blood pressure in adults: a report of the American College of Cardiology/American Heart Association Task Force on Clinical Practice Guidelines. J Am Coll Cardiol 2018; 71: e127-e248. 9. Williams B, Mancia G, Spiering W, et al. 2018 ESC/ESH Guidelines for the management of arterial hypertension: The Task Force for the management of arterial hypertension of the European Society of Cardiology (ESC) and the European Society of Hypertension (ESH). Eur Heart J 2018; 39: 3021-104. 10. Franklin SS, Jacobs MJ, Wong ND, et al. Predominance of isolated systolic hypertension among middle-aged and elderly US hypertensives: analysis based on National Health and Nutrition Examination Survey (NHANES) III. Hypertension 2001; 37: 869-74. 11. Sigurðsson EL. Salt: A taste of death? Scand J Prim Health Care 2014; 32: 53-4. 12. Cook NR, Cutler JA, Obarzanek E, et al. Long term effects of dietary sodium reduction on cardiovascular disease outcomes: observational follow-up of the trials of hypertension prevention (TOHP). BMJ 2007; 334: 885. 13. Whelton SP, Chin A, Xin X, et al. Effect of aerobic exercise on blood pressure: a meta-ana- lysis of randomized, controlled trials. Ann Int Med 2002; 136: 493-503. 14. Roerecke M, Kaczorowski J, Tobe SW, et al. The effect of a reduction in alcohol consum- ption on blood pressure: a systematic review and meta-analysis. Lancet Public Health 2017; 2: e108-e20. 15. Sacco RL, Elkind M, Boden-Albala B, et al. The protective effect of moderate alcohol consumption on ischemic stroke. JAMA Cardiol 1999; 281: 53-60. 16. Jensdóttir J, Sigurðsson E, Þorgeirsson G. Meðferð háþrýstings í heilsugæslu. Læknablaðið 2006; 92: 375-80. 17. Hedblad B, Nerbrand C, Ekesbo R, et al. High blood pressure despite treatment: results from a cross-sectional primary healthcare-based study in southern Sweden. Scand J Prim Health Care 2006; 24: 224-30. 18. Midlöv P, Ekesbo R, Johansson L, et al. Barriers to adherence to hypertension guidelines among GPs in southern Sweden: a survey. Scand J Prim Health Care 2008; 26: 154-9.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.