Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.2022, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.02.2022, Blaðsíða 18
78 L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 R A N N S Ó K N E N G L I S H S U M M A R Y Stefán Júlíus Aðalsteinsson1 Jón Steinar Jónsson1,2 Hannes Hrafnkelsson1,3 Guðmundur Þorgeirsson1 Emil Lárus Sigurðsson1,2 1Faculty of Medicine, University of Iceland School of Health Sciences, Reykjavik, Iceland, 2Development Centre for Primary Healthcare in Iceland, Primary Health Care of the Capital Area, Reykjavik, Iceland, 3The primary health care of the capital area Correspondence: Emil Lárus Sigurðsson, emilsig@hi.is Key words: Hypertension, primary care, drug treatment, treatment goals Hypertension Management in Primary Care in the Capital Area of Iceland INTRODUCTION: Hig blood pressure (HT) is one of the main risk factors for cardiovascular diseases which in 2010 caused one third of all mortality in the world. Untreated, HT can cause stroke, myocardial infarction, heart failure, dementia, kidney failure, atherosclerosis and eye diseases. The main aim of this study was to find out how HT is treated in primary care in the capital area of Iceland. MATERIAL AND METHODS: The study is a descriptive retrospective cross-sectional study covering the years 2010, 2014 and 2019. Information about all patients over 18 years old diagnosed with HT were gathered from computerised medical records at every primary care center in the Capital area. RESULTS: The number of individuals diagnosed with HT increased during the study period and the mean age did also increase. The sex ratio changed with more men diagnosed than women. Of 25.873 patients diagnosed with HT in the year 2010, 63.4% received drug treatment. In 2019 this percentage had dropped 60.9% (p<0.001). Of those on antihypertensive drug treatment the proportion receiving one, two or three drugs remained same from 2010-2019. The most common group of drugs used were diuretics (C03), beta-blockers (C07), calcium channel blockers (C08) and renin-angiotensin-aldosteron-system (RAAS) inhibitors (C09). The proportion af these drug groups changed significantly during the study. Fever patients were treated by diuretics (p<0.001) or beta-blockers (p<0.001) but the number treated by calcium channel blockers (p<0.001) or RAAS inhibitors increased (p<0.001). During the whole stud period 44.1% of the patients reached the target goals. The proportion of patients who reached the target goals in different health care center was specifically for the year 2019. Just over 41% of HT patients reached the targets goals. However, two health care centers achieved notably different results with only one third of the patients attaining the goals. CONCLUSION: As has recently been shown in epidemiologic studies hypertension in Iceland is both underdiagnosed and undertreated although the country ranks high on both counts in international comparison. Furthermore, the fact that under half of hypertensive patients in general practice in the capital area reach the targeted treatment goals, cannot be considered an acceptable. Thus, it is of immense importance to improve both the diagnosis and the treatment of HT. doi 10.17992/lbl.2022.02.675 Prolia 6 mg stungulyf, lausn í áfylltri sprautu. Heiti virkra efna: denosumab. Ábendingar: Meðferð við beinþynningu eftir tíðahvörf hjá konum og karlmönnum sem eru í aukinni hættu á beinbrotum. Prolia dregur marktækt úr hættu á samfallsbrotum í hryggjarliðum, öðrum beinbrotum og mjaðm- arbrotum hjá konum eftir tíðahvörf. Meðferð við beintapi í tengslum við hormónabælingu hjá karlmönnum með blöðru- hálskirtilskrabbamein sem eru í aukinni hættu á beinbrotum. Hjá karlmönnum með blöðruhálskirtilskrabbamein sem fá hormónabælandi meðferð dregur Prolia mark- tækt úr hættu á samfallsbrotum í hryggjarliðum. Meðferð við beintapi sem tengist langtíma altækri meðferð með sykursterum hjá fullorðnum sjúklingum sem eru í aukinni hættu á beinbrotum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna, blóðkalsíumlækkun. Nálgast má upplýsingar um lyfið, fylgiseðil þess og gildandi samantekt á eiginleikum lyfs á vef Lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra. is Markaðsleyfi lyfsins er háð sérstökum skilyrðum. Lyfinu fylgir fræðsluefni fyrir lækna og sjúklinga sem sá sem ávísar lyfinu þarf að hafa kynnt sér og kynnt það sem við á fyrir sjúklingi ásamt því að afhenda honum efni ætlað sjúklingum til varðveislu. Markaðsleyfishafi: Amgen Europe B.V. Fyrir nánari upplýsingar um lyfið og/eða pöntun á fræðsluefni skal hafa samband við umboðsaðila á Íslandi sem er Vistor hf., sími: 535-7000. Texti SmPC var síðast samþykktur í júlí 2021. Ávísunarheimild og afgreiðsluflokkar: R Leyfilegt hámarksverð í smásölu janúar 2022: 39.600 kr. Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga: 0 Repatha 140 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna. Heiti virkra efna: evolocumab. Ábendingar: Kólesterólhækkun og blönduð blóð- fituröskun: Repatha er ætlað, til viðbótar við sérstakt mataræði, til notkunar hjá full- orðnum með frumkomna kólesterólhækkun (arfblendna ættgenga kólesterólhækkun og kólesterólhækkun sem ekki er arfgeng) eða blandaða blóðfituröskun og hjá börn- um 10 ára og eldri með arfblendna ættgenga kólesterólhækkun: í samhliðameðferð með statíni eða statíni með öðrum blóðfitulækkandi meðferðum hjá sjúklingum sem ná ekki viðmiðunarmörkum LDL kólesteróls við hámarksþolskammt statína eða eitt og sér eða í samsetningu með öðrum blóðfitulækkandi meðferðum hjá sjúklingum sem ekki þola statín eða mega ekki nota statín. Arfhrein ættgeng kólesterólhækk- un: Repatha er ætlað til notkunar hjá fullorðnum og börnum 12 ára og eldri með arfhreina ættgenga kólesterólhækkun samhliða öðrum blóðfitulækkandi meðferðum. Staðfestur hjarta og æðasjúkdómur vegna æðakölkunar: Repatha er ætlað fullorðn- um með staðfestan hjarta og æðasjúkdóm vegna æðakölkunar (hjartadrep, slag eða útæðasjúkdóm) til að draga úr hættu á hjarta og æðasjúkdómum með lækkun LDL kólesteról gilda, sem viðbót við að ná tökum á öðrum áhættuþáttum í samsetningu með þeim hámarksskammti sem þolist af statínum með eða án annarra blóðfitu- lækkandi meðferða eða eitt og sér eða í samsetningu með öðrum blóðfitulækkandi meðferðum hjá sjúklingum sem ekki þola statín eða mega ekki nota statín. Frá- bendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyf- jaskrá – www.serlyfjaskra.is. Markaðsleyfishafi: Amgen Europe B.V. Fyrir nánari upplýsingar um lyfið skal hafa samband við umboðsaðila á Íslandi sem er Vistor hf., sími: 535-7000. Texti SmPC var síðast samþykktur í nóvember 2021. Ávísunarheimild og afgreiðsluflokkar: R. Leyfilegt hámarksverð í smásölu janúar 2022: 6 áf-pennar: 217.481 kr., 2 áf-pennar: 85.040 kr., 1 áf-penni: 44.157 kr. Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga: 0

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.