Fréttablaðið - 15.10.2022, Page 9

Fréttablaðið - 15.10.2022, Page 9
LANDSBANKINN. IS Kröftugur hagvöxtur en kaupmáttur dregst aftur úr Hagspá Landsbankans Dagskrá fundar Una Jónsdóttir, forstöðu maður Hag fræði­ deildar Landsbankans, kynnir þjóðhags­ og verðbólguspá bankans. Ari Skúlason hagfræðingur fer ítar lega yfir launa­ og kaup máttar þróun undanfarinna ára sem hefur verið einstaklega hagstæð en nú eru blikur á lofti. Pallborðsumræður Fundinum lýkur með pallborðsumræðum um vinnu markað inn og kjarasamningaviðræður, sem fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir stýrir. Þátttakendur í pallborði: Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA. Kristján Þórður Snæbjarnarson, sitjandi forseti ASÍ. Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Landsbankinn býður til morgunfundar þar sem kynnt verður ný þjóð hags- og verðbólguspá Hagfræðideildar bankans. Fundurinn verður haldinn í Silfurbergi í Hörpu, miðviku daginn 19. október kl. 8.30. Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 8.00. Skráning á landsbankinn.is.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.