Fréttablaðið - 15.10.2022, Side 12

Fréttablaðið - 15.10.2022, Side 12
Ársþing Kommúnistaflokksins í Kína hefst í Beijing um helgina. Von er á um 2.300 manns á ársþingið og að Xi Jinping haldi velli. Úkraínskur hermaður fær þjálfun í notkun sprengivörpu. Úkraínski herinn heldur áfram að vinna litla sigra með því að ná aftur svæðum á sitt band. FRÉTTABLAÐIÐ/ GETTY Það þarf kjark og þor til að keppa í dýfingum líkt og þessum. Ástralir minntust þess að það væru tuttugu ár liðin frá hryðjuverkaárásinni á Balí með athöfnum víðs vegar í Ástralíu. Alls létust 204 og 209 særðust í tveimur sprengjuárásum en af þeim látnu voru 88 frá Ástralíu. Liz Truss sýndi enga miskunn þegar hún rak fjármálaráðherrann Kwasi Kwarteng í gær eftir aðeins 38 daga í starfi. Hún boðaði um leið breytingar á fyrri stefnu ríkisstjórnarinnar í skattalækkunum. Vladímír Pútín, forseti Rússlands, fundaði með þjóðarleiðtogum í Asíu og Mið-Austurlöndunum. 12 Fréttir 15. október 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐÁSTAND HEIMSINS FRÉTTABLAÐIÐ 15. október 2022 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.