Fréttablaðið - 15.10.2022, Side 27

Fréttablaðið - 15.10.2022, Side 27
Auðlindin okkar Taktu þátt í umræðunni Samræðufundir á landsbyggðinni verða haldnir sem hluti af verkefninu Auðlindin okkar. Fundirnir eru opnir, öll þau sem hafa áhuga og láta sig málefni auðlindarinnar og sjávarútvegsins varða eru hvött til að mæta. Fundunum er ætlað að vera vettvangur umræðu og skoðanaskipta. Leitað er eftir að kynnast viðhorfum, skoðunum og þekkingu fundargesta fremur en að setið sé fyrir svörum. Meginmarkmið verkefnisins Auðlindin okkar er að greina áskoranir og tækifæri í sjávarútvegi og tengdum greinum ásamt því að meta þjóðhagslegan ávinning af fiskveiðistjórnunarkerfinu. Áhersla er lögð á að verkefnið sé opið, þverfaglegt og gagnsætt. Fundunum verður streymt á audlindinokkar.is og visir.is Ísafirði, Edinborgarhúsinu 25. október | 17:00–19:00 fundarstjóri: Gylfi Ólafsson formaður bæjarráðs Ísašarðar Eskifirði, Valhöll 1. nóvember | 17:00–19:00 fundarstjóri: Stefán Þór Eysteinsson formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar Vestmannaeyjum, Akóges-salnum 8. nóvember | 17:00–19:00 fundarstjóri: Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum Akureyri, Hofi 15. nóvember | 17:00–19:00 fundarstjóri: Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri audlindinokkar.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.